Fréttir

Kröfuganga við Borgarhólsskóla á Húsavík

Í þessari viku heimsótti listasmiðjan Barnabærinn 4.bekk í Borgarhólsskóla og unnu í samstarfi við þau hugmyndir krakkanna um hvernig Húsavík yrði ef krakkarnir réðu þar öllu!

Lesa meira

Úti er ævintýri Þorvaldur Lúðvik Sigurjónsson skrifar

Þorvaldur Lúðvik Sigurjónsson birtir eftirfarandi pistil á Facebókarvegg sínum nú í kvöld.  Vefurinn fékk góðfúslegt leyfi hjá höfundi fyrir birtingu þessara skrifa.

Lesa meira

Niceair í greiðsluþrot

Stjórn Niceair sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu rétt í þessu

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar tekur við rekstri golfvallarins á Siglufirði

Á dögunum var undirritaður samningur milli Golfklúbbs Akureyrar og Siglo Golf um rekstur golfvallarins á Siglufirði. Golfklúbbur Akureyrar mun reka golfvöllinn eins og hér segir og mun hann vera einn af völlum félagsins. Samið hefur verið við Barðsmenn ehf um daglega umhirðu vallarins svo sem slátt og þess háttar. Barðsmenn munu einnig sjá um rekstur golfskálans og taka þar vel á móti gestum vallarins. 

Lesa meira

Föstudagsfréttir frá Hrísey

Þá er tuttugustu viku ársins 2023 að ljúka hér í Hrísey.

Veður hefur verið með besta móti hjá okkur og hefur sést til eyjaskeggja á ferð með slátturvélar í görðum. Gróður virðist almennt koma vel undan vetri og eyjan að verða alveg fagur græn. Hreiður má finna á ólíklegustu stöðum, bæði hér í byggð og uppi á ey, svo við minnum enn á að fara varlega á ferðum okkar. Hrísey er þekkt fyrir mikið og spakt fuglalíf. 

Lesa meira

Æskunni og hestinum í Léttishöllinni: Fjölbreytt og skemmileg atriði frá flottum krökkum

Ungir hestamenn frá fjórum hestamannafélögum tóku þátt í sýningunni Æskan og hesturinn sem haldin var í Léttishöllinni á Akureyri að þessu sinni. Vel tókst til og gleðin skein úr hverju andliti. Þátttökufélög voru Léttir, Akureyri, Skagfirðingur í Skagafirði, Hringur á Dalvík og Neisti á Blönduósi.

Lesa meira

Tækifæri fólgin í einstökum námsleiðum

„Ég veit ekki hvort allir gera sér grein fyrir tækifærinu sem felst í því að ljúka tveimur háskólagráðum á aðeins fjórum árum. Eftir að hafa lokið sjávarútvegsfræðinni var ekki spurning fyrir okkur að bæta viðskiptafræðinni við en það styrki stöðu okkar til muna,“ segir Telma Rós, sem starfar í dag sem fjármálasérfræðingur hjá PCC BakkiSilicon en Sæþór er innkaupastjóri hjá GPG Seafood.

Lesa meira

Öryggi á ferðamannastöðum verði bætt

Landsþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, sem haldið var á Akureyri skorar á stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu að taka höndum saman um aðgerðir til að bæta til muna öryggi á ferðamannastöðum.

Lesa meira

Skipsbjalla Harðbaks EA 3 komin til varðveislu á Akureyri, 44 árum eftir að skipið var selt í brotajárn

Útgerðarfélag Akureyringa keypti togarann Harðbak EA 3 frá Aberdeen í Skotlandi árið 1950. Á þessum tíma átti félagið fyrir tvo togara, Kaldbak EA 1 og Svalbak EA 2.

Lesa meira

Af hröfnum og Flókum - Spurningaþraut #7

Hvað getur þú svarað mörgum?

Lesa meira