Fréttir

Sex styrkir til verkefna á Norðurlandi eystra

28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tilkynnti um úthlutunina í Vík í Mýrdal í síðustu viku

Lesa meira

Hringfari og sumarkoma í Sigurhæðum á Akureyri

 Í tilefni af sumardeginum fyrsta verður opið í Menningarhúsi í Sigurhæðum 20. apríl frá kl. 13 - 18.

Lesa meira

Kjalvegur verði endurnýjaður og opinn stóran hluta ársins

Átta þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd. Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Með heilsársvegi yfir Kjöl er mögulegt að stytta til muna leiðina landshorna á milli og auðvelda þannig ferðir á milli Suður- og Norðurlands og opna fyrir möguleika á þróun nýrra ferðamannaleiða

Lesa meira

Fiðringur, hæfileikakeppni grunnskólanema -Undankeppni framundan

Fyrra undan úrslitakvöldið fer  fram í Tjarnarborg í Ólafsfirði í kvöld, þriðjudagskvöld og hið síðara í Laugarborg annað kvöld. Átta skólar komast áfram á úrslitakvöldið, næstkomandi þriðjudag 25. apríl. 

Lesa meira

Hættuástand við Dettifoss

Svæðið við Dettifoss vestan ár er lokað vegna asahláku og mikilla vatnavaxta.

Lesa meira

Andrésar andar leikarnir 2023

47. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 19.-22. apríl 2023

Lesa meira

Plokk í útiskóla

Í útiskóla síðasta þriðjudag skunduðu fimmti og sjötti bekkur af stað og týndu upp heilan helling af rusli af skólalóðinni. Það sem kom okkur á óvart var hversu mikið af nikotínpúðum voru hér og þá helst í kringum sparkvöllinn og nálægt íþróttahúsinu. 

Lesa meira

Verjumst riðu! Ný nálgun við 100 ára gamalt verkefni

Á dögunum bárust okkur þær hræðilegu fréttir að riðusmit hafi greinst Miðfjarðarhólfi, en það svæði hefur verið talið musteri sauðfjárræktar í landinu. Það er ávallt áfall þegar riða greinist í sauðfé og aflífa þarf allan stofninn, áfall sem ekki nokkur bóndi á að þurfa að ganga í gegnum. Miðfjarðarhólf var fram að þessu talið hreint svæði og því er erfitt að kyngja þessum nýju tíðindum og hugur okkar er hjá bændum sem nú þurfa að drepa allt sitt fé nokkrum dögum fyrir sauðburð.

Lesa meira

VMA Sumarhúsið tekur á sig mynd

Það var margt um manninn í sumarbústaðnum eða frístundahúsinu sem nú rís norðan við hús VMA, þegar litið var þangað inn í síðustu viku. Verðandi rafvirkjar og kennari þeirra og verðandi húsasmiðir og kennari þeirra unnu að hinum ýmsu verkefnum í húsinu sem hefur verið í byggingu í vetur.

Lesa meira

Stórutjarnaskóli tekur þátt á evrópsku samstarfsverkefni

„Það hefur verið mjög mikilvægt fyrir okkur, bæði nemendur og kennara að taka þátt í þessu verkefni og við munum lengi búa að því,“ segja þær Birna Kristín Friðriksdóttir og Nanna Þórhallsdóttir kennarar í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. Skólinn hefur undanfarin þrjú ár tekið þátt í evrópsku samstarfsverkefni fjögurra skóla frá fjórum löndum, Enjoy Math and Sciences nefnist það. Aðrir þátttakendur eru skóli í Arles í Frakklandi, Pärnu í Eistlandi og Mílanó á Ítalíu. Verkefnið er styrkt af Erasmus+menntasjóði ESB.

Lesa meira