Mannlíf

Landslag andlitanna í Deiglunni

Facial Landscapes – Landslag andlitanna er heiti á sýningu sem Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins heldur í Deiglunni kl. 16 í dag, fimmtudaginn 27. mars.

Lesa meira

Umferð hópferðabíla um Innbæinn til skoðunar

Umferð hópferðabíla um Innbæinn á Akureyri var til umræðu á fundi skipulagsráðs en á þeim fundi var lagt fram erindi frá Jóhanni Garðari Þorbjörnssyni um það efni.

Lesa meira

Gaza getur ekki beðið lengur - Kröfuganga til stuðnings Palestínu

Laugardaginn 22. mars nk. kl. 14 standa meðlimir í félaginu Ísland-Palestína fyrir kröfugöngu á Akureyri til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart ástandinu í Palestínu. Kröfugangan hefst við Akureyrarkirkju, gengið verður niður Gilið, inn Göngugötuna og að Ráðhústorgi, þar sem verður ræðuhald. 

Lesa meira

Tvær nýjar sýningar í Listasafni Akureyrar

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Listasafni Akureyrar á laugardag, 22. mars kl. 15.Sýning Emilie Palle Holm, nefnist Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru,. Á opnun verður listamannaspjall með Emilie kl. 15.45 og leiðsögn með Helgu Páleyju kl. 16.15.

Lesa meira

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá maí til loka september

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025.

Málið var tekið fyrir og afgreitt á fundi bæjarstjórnar 18. mars 2025 þar sem tillaga um breytingu á samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja var samþykkt samhljóða með 11 greiddum atkvæðum.

Lesa meira

Bæjarstjórinn í heimsókn í Grímsey

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, heimsótti Grímsey ásamt starfsfólki sveitarfélagsins. Tilgangur heimsóknarinnar var að eiga samtal við íbúa eyjunnar og fara yfir málefni sem snúa að aðkomu heimamanna.

 

Lesa meira

MOTTUMARSDAGURINN er í dag

Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Í ár er lögð áhersla á tengingu lífsstíls og krabbameina.

Lesa meira

Tveir Íslandsmeistarar í VMA

Nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri stóðu sig frábærlega á Íslandsmóti í iðn- og verkgreinum sem haldið var í Laugardagshöll um liðna helgi. Alls tóku átta nemendur þátt í Íslandsmótinu. Tveir Íslandsmeistaratitlar voru í húsi eftir mótið, annars vegar í rafvirkjun og hins vegar í rafeindavirkjun.

 

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Opin gestavinnustofa – Sawako Minami

Japanska listakonan Sawako Minami hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri undanfarnar vikur og laugardaginn 22. mars kl. 14-17 verður vinnustofan opin gestum og gangandi.

Lesa meira

Kærleikur og kvíði

Platan Kærleikur & Kvíði eftir tónlistarmanninn Spacement kom út þann 28. febrúar. Platan inniheldur 10 lög og eru þau öll einstök á sinn hátt, frá rafmögnuðu rokki yfir í hip hop yfir í rólegan fuglasöng, 

 

Lesa meira