Fréttir

Er ég kvíðin eða drakk ég of mikið kaffi í dag?

Auður Ýr Sigurðardóttir skrifar

Það eru eflaust einhverjir sem þekkja það að hafa drukkið of mikið kaffi, fundið fyrir hröðum hjartslætti og eirðarleysi í kjölfarið og hugsað “ég hlýt að vera kvíðið/n/nn”. 

Lesa meira

Prófastur í Grímsey

„Það er líflegt hjá okkur í Grímsey og fuglalífið orðið býsna fjölbreytt,“ segir Anna María Sigvaldadóttir íbúi þar. Lundi sá fyrst í Grímsey 9. apríl síðastliðinn, sem einmitt er samkvæmt venju, þeir fyrstu koma á bilinu 9. til 11. apríl. „En svo fór hann bara aftur, en nú eru þeir komnir og setja mikinn svip á fuglabjörgin ásamt fleiri fuglum, það er til að mynda krökkt af svartfugli. Þetta er alveg yndislegt,“ segir hún. Krían lætur sjá sig í Grímsey um miðjan maí og þá segir Anna María að gargið í henni yfirgnæfi oft söng annarra fugla, „en hún er samt dásamleg líka.

Þetta og svo margt annað er meðal efnis í Vikublaði dagsins.   Minnum á áskriftarsíma  blaðsins  860 6751.

Lesa meira

Ársfundur SÍMEY 2023 - reksturinn í jafnvægi á árinu 2022

Ársfundur Símey fór fram i gær miðvikudag, hér að neðan má lesa samantekt  frá fundinum en hana má finna á heimasíðu miðstövarinnar.

Framhaldsfræðslan í landinu fór ekki varhluta af kóvidfaraldrinum síðustu þrjú árin. Samkomutakmarkanir vegna faraldursins á fyrri hluta ársins 2022 voru einn af þeim þáttum sem gerðu það að verkum að samdráttur varð í starfsemi SÍMEY – m.a. fjölda námskeiða – á árinu. Engu að síður tókst að halda rekstri SÍMEY í jafnvægi á árinu. Þetta kom m.a. fram í máli Valgeirs Magnússonar framkvæmdastjóra SÍMEY á ársfundi miðstöðvarinnar í dag.

Lesa meira

Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn

Foreldrarnir eru Þórey Erla Erlingsdóttir og Alexander Ottó Þrastarson. 

Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar fór með sigur af hólmi

Myndaveisla frá úrslitum Fiðrings í Hofi í gærkvöld

Lesa meira

Metanframleiðsla heldur áfram að dala

„Það er álit stjórnenda Norðurorku að það geti hins vegar ekki verið framtíðarlausn að Norðurorka standi í því að flytja eldsneyti á milli landshluta. Það er langt út fyrir það hlutverk sem fyrirtækið tók að sér, þ.e. að fanga metan úr haug á Glerárdal,“ segir í bókun stjórnar Norðurorku.

Lesa meira

Ertu með græna putta?

Margir eru á því að fátt sé meira  afslappandi  og því heilsubætandi en að yrkja garðinn sinn i notalegu umhverfi.  Sumir gera að sögn  hlé á garðyrkjustörfum  finna sér gott tré  og faðma það, uppskeran um haustið er svo aukavinningurinn.

Lesa meira

Norðurtorg ehf. sækir um breytingu á deiliskipulagi

Skipulagsráð tók fyrir á fundi í gær erindi frá Baldri ‚Olafi Svavarssyni fyrir hönd Norðurtorgs ehf um breytingu á deiliskipulagi lóð þeirra við Austursíðu.  

Lesa meira

Leikhúsið hefur sína forskrift og óskráðu reglur

Hver má hreyfa sig, hvernig, hvar og hvenær?

Lesa meira

Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti

Ólöf Inga Andrésdóttir, skólastjóri, flutti ávarp og nemendur í umhverfisnefnd kynntu Samgöngusáttmála Síðuskóla sem gerður var í vetur.

Lesa meira