Fréttir

Sannkallaðir kyndilberar íþróttarinnar

Lýstu upp gönguskíðasvæði Húsavíkinga

 

Lesa meira

Bar­áttan sem ætti að sam­eina okkur

Það liggur þráður í íslensku þjóðarsálinni sem tengir okkur við landið. Okkur þykir vænt um það, við erum stolt af náttúrunni. Þó getur hlaupið snurða á þráðinn þegar samfélögum er stillt upp við vegg og þeim lofað öllu fögru, séu þau tilbúin að fórna náttúrunni. Fólk og fjármunir streymi til viðkvæmra svæða í skiptum fyrir að landi sé sökkt, vatnsfarvegum breytt, vindorkuver reist á sjóndeildarhringnum eða firðir fylltir af fiskeldi. Jafnvel sálir sem elska landið sitt geta látið glepjast, en auðhyggjuöflin sem sjá hvern blett ósnortinnar náttúru sem vannýtt gróðatækifæri hafa hag samfélagsins aldrei að sínu markmiði.

Lesa meira

Tæplega 500 nemendur Lundarskóla frá námi.

Á miðnætti  hófst verkfall  í nokkrum leik og grunskólum á landinu og er  Lundarskóli  fjölmennasti grunnskóli bæjarins einn þeirra.  

 

Lesa meira

Akureyrardætur styrkja KAON

Akureyrardætur hafa um tíðina lagt mikið upp úr því að hvetja konur til að hjóla sér til heilsubótar í gleði og láta gott af sér leiða

Lesa meira

Þorsteinn efstur hjá Sósíalistum

Þorsteinn Bergsson, rithöfundur og þýðandi verður í fyrsta sæti á lista Sósíalistaflokks. 

Lesa meira

Sjúkraliðinn og kennarinn í framboð

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Lesa meira

Flæði fjármagns og bætt lífskjör

„Ekkert hinna Norðurlandanna hefur gengið jafn langt í sértækri skattlagningu á fjármálafyrirtæki.“

Lesa meira

Þingeyjarsveit hlýtur jafnlaunavottun

Þingeyjarsveit hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Þingeyjarsveitar uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins og með vottuninni hefur Þingeyjarsveit öðlast heimild Jafnréttisstofu að nota jafnlaunamerkið til næstu þriggja ára.

Lesa meira

Sorphirðumál í Svalbarðsstrandahreppi - Þriggja tunnu kerfi tekið upp

Svalbarðsstrandarhreppur mun útvega íbúum sveitarfélagsins nýjar tunnur undir sorp og endurvinnsluefni án endurgjalds. Stefnt er að því að þriggja tunnu kerfi verði komið í gagnið 1. janúar 2025.

Lesa meira

Söfnun fyrir færanlegu gufubaði gengur vonum framar

„Viðtökur hafa farið fram úr mínum björtustu vonum, við erum þegar komin með um það bil helminginn af takmarkinu“ segir María Pálsdóttir leikkona sem er með verkefni á Karolina fund en það gengur út á að bjóða áhugasömum að kaupa sér aðgang fyrirfram með góðum afslætti að Sánavagni Mæju.

Lesa meira