Íþróttir

Elfar Árni er kominn heim

Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar - Framkvæmdir í fullum gangi

Miklar framkvæmdir hafa verið í byggingu nýrrar inniaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, síðastliðinn vetur var kjallari byggður en smá hlé var gert yfir sumarmánuðina vegna hita og svo var aftur hafist handa í ágústmánuði við reisingu stálgrindar. Stálgrindin reis hratt og ekki hægði á þegar yleiningarnar fóru hver af annarri að hlaðast upp. Nú í dag þegar þetta er skrifað er búið að loka húsinu með yleiningum og flestir gluggar komnir í einnig. Fyrr í vikunni var svo hafist handa við millibygginguna sem tengir golfskálann við nýju bygginguna.

Lesa meira

Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir

KA og Þór verða í vetur með æfingar fyrir 6 - 16 ára börn og unglinga með sérþarfir, æfingarnar fara fram í Íþróttahúsi Naustaskóla  og hefjast þær n.k. sunnudag  kl 11.

Lesa meira

Hugleiðingar að loknum sigri

Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA skrifaði á Facebook vegg sinn vangaveltur sínar í lok gærdagsins.  Vefurinn fékk leyfi Sævars til þess að birta skrif hans.

Lesa meira

Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum

Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA.  Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni  fotbolti.net  í dag.    Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur  þeirra  og  karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott  og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf  keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni.

 

Lesa meira

Alfreð Birgisson Bikarmeistari trissuboga utandyra

Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti

Lesa meira

Alfreð Íslandsmeistari utandyra þriðja árið í röð

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röð í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi 

Lesa meira

Jakob Gunnar til liðs við KR

Jakob gerir 3ja ára samning við KR en mun klára leiktímabilið með  Völsungi á láni.

Lesa meira

Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli

Lesa meira

Sæmþætting íþrótta- og skólastarfs gefist vel

,,Veruleikinn í íþróttastarfi er sá að ef menn eru ekki á leiðinni áfram, þá er það stöðnun og stöðnun er afturför," segir Jónas Halldór Friðriksson, framkvæmdastjóri Völsungs.

Lesa meira