-
mánudagur, 14. apríl
Rekstrarhagnaður samstæðu Norðurorku var 782 milljónir króna eftir skatta
„Á árinu 2024 var, líkt og síðustu ár þar á undan, mikið lagt í jarðhitaleit og rannsóknir með það að markmiði að mæta aukinni og hratt vaxandi þörf fyrir heitt vatn á starfssvæði Norðurorku. Á undanförnum árum hefur Norðurorka aukið umtalsvert við fjármagn til rannsókna, þróunar og nýsköpunar og er ekki vanþörf á. Rannsóknarholur voru boraðar á Ytri Haga á árinu og lokið við að staðsetja vinnsluholu. Boranir munu hefjast þar sumarið 2025 og stefnt að því að ný hola verði tekin í notkun 2026,“ sagði Eyþór Björnsson forstjóri Norðurorku í ávarpi sínu á ársfundinum. -
mánudagur, 14. apríl
Almenningssamgangnadeild Vegagerðar skoða nýja útfærslu á upphringigjaldi
„Við erum með til skoðunar nýja úrfærslu á gjaldi fyrir upphringiferðir,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður hjá Almenningssamgangnadeild Vegagerðarinnar. Mikil óánægja varð í Hrísey með fyrirhugaða hækkun á því gjaldi nýverið en hún var umtalsverð.- 14.04
-
mánudagur, 14. apríl
Verðlaun afhent á afmæli Völsungs
Íþróttafélagið Völsungur varð 98 ára laugardaginn 12. apríl. Af því tilefni ver slegið til veislu sem fram fór í Hlyn, sal eldri borgara- 14.04
-
mánudagur, 14. apríl
Ökumenn í vandræðum á Fljótsheiði
Hjálparsveit skáta Reykjadal var kölluð út rétt upp úr klukkan 22 á sunnudagskvöldið vegna ferðafólks sem lent hafði utan vegar á Fljótsheiðinni austanverðri.- 14.04
-
sunnudagur, 13. apríl
Lokaorðið - Samtalshegðun Íslendinga.
Þegar ég fylgist með samtölum manna á meðal og umfjöllun fjölmiðla um málefni samfélagsins get ég ekki varist þeirri hugsun að við Íslendingar höfum umtalsvert svigrúm til framfara hvað hvað varðar samskipti siðaðra manna.- 13.04
-
sunnudagur, 13. apríl
Lundinn er kominn í Grímsey
Fyrstu lundarnir settust upp í Grímsey fyrir viku. Sjómenn höfðu séð til þeirra á sjó við eyjuna um mánaðamótin en mögulega hefur einstaklega fallegt veður síðustu daga orðið til þess að lundarnir hafi freistast til að hefja vorstörfin fyrr en ella segir á vefsíðu Akureyrarbæjar.- 13.04
-
sunnudagur, 13. apríl
Hugsandi börn í samfélagi samræðunnar
„Í stuttu máli geta börn stundað heimspeki en það fer vissulega eftir því hvernig hugtakið heimspeki er skilgreint,“ segir Ingi Jóhann Friðjónsson aðstoðarleikskólastjóri, sem rannsakar notkun heimspeki í leikskólum.- 13.04
-
sunnudagur, 13. apríl
Hæfileikakeppni Akureyrar Brynja Dís sigraði
Brynja Dís sigraði keppnina með frábæru atriði þar sem hún flutti frumsamið ljóð. Dansatriðið Skólarapp hlaut verðskuldað 2. sæti en danshópinn mynda þær Alexandra, Eva Elísabet, Hrafntinna Rún, Karítas Hekla, Karítas Von, Margrét Varða og Sóldögg Jökla. Kristín Bára Gautsdóttir landaði þriðja sætinu fyrir frábært söngatriði þar sem hún söng lagið from The start með Laufey. Hæfileikakeppni Akureyrar er fyrir börn í 5. - 10. bekk. Stemmningin var góð. Atriðin voru tæplega 20 og tóku 40 krakkar þátt.- 13.04
-
sunnudagur, 13. apríl
Vilja draga úr slysahættu á háannatíma
Bílastæðasjóður Norðurþings hefur gjaldtöku á hafnarsvæðinu- 13.04
Aðsendar greinar
-
Háskólinn á Akureyri skrifar
Hugsandi börn í samfélagi samræðunnar
„Í stuttu máli geta börn stundað heimspeki en það fer vissulega eftir því hvernig hugtakið heimspeki er skilgreint,“ segir Ingi Jóhann Friðjónsson aðstoðarleikskólastjóri, sem rannsakar notkun heimspeki í leikskólum. -
Ásthildur Sturludóttir skrifar
Styrk stjórn gefur góðan árangur
Rekstri Akureyrarbæjar verður seint lýst með orðum Nóbelskáldsins um að allt fari þetta einhvern veginn. Ársreikningar sveitarfélagsins sýna svart á hvítu að styrk stjórn fjármála og aðhald í rekstri hafa skilað góðum árangri. -
Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Gefum íslensku séns. Til hamingju Norðlendingar !
Nemendur við Menntaskólann á Akureyri heimsótti Símey, símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar í vikunni til að taka þátt í verkefninu Gefum íslensku séns, þar sem markmiðið er að æfa sig að tala íslensku sem annað mál. -
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
Ísland fyrir suma, en allir borga
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson birtir á Facebook vegg hans pistil sem vakið mikla hefur athygli, vefurinn fékk góðfúslegt leyfi til þess að birta skrif hans.
Mannlíf
-
Lundinn er kominn í Grímsey
Fyrstu lundarnir settust upp í Grímsey fyrir viku. Sjómenn höfðu séð til þeirra á sjó við eyjuna um mánaðamótin en mögulega hefur einstaklega fallegt veður síðustu daga orðið til þess að lundarnir hafi freistast til að hefja vorstörfin fyrr en ella segir á vefsíðu Akureyrarbæjar. -
Hæfileikakeppni Akureyrar Brynja Dís sigraði
Brynja Dís sigraði keppnina með frábæru atriði þar sem hún flutti frumsamið ljóð. Dansatriðið Skólarapp hlaut verðskuldað 2. sæti en danshópinn mynda þær Alexandra, Eva Elísabet, Hrafntinna Rún, Karítas Hekla, Karítas Von, Margrét Varða og Sóldögg Jökla. Kristín Bára Gautsdóttir landaði þriðja sætinu fyrir frábært söngatriði þar sem hún söng lagið from The start með Laufey. Hæfileikakeppni Akureyrar er fyrir börn í 5. - 10. bekk. Stemmningin var góð. Atriðin voru tæplega 20 og tóku 40 krakkar þátt. -
Viðtalið - Sóley Björk Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá Eyjafjarðardeild Rauða Krossins
„Við stefnum að því að fjölga sjálfboðaliðum sem starfa við Hjálparsímann 1717 hér fyrir norðan,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá Eyjafjarðardeild Rauða Krossins á Akureyri. Alls starfa um þessar mundir 8 sjálfboðaliðar á starfsstöð Hjálparsímans á Akureyri. -
Tónleikaröðin Hvítar Súlur
Ný tónleikaröð „Hvitar Súlur“ hefur göngu sína á Pálmasunnudag í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þá stígur á stokk strengjakvartettinn Spúttnik skipaður þeim Sigríði Baldvinsdóttur, Diljá Sigursveinsdóttur, Vigdísi Másdóttur og Gretu Rún Snorradóttur. Flutt verða verk eftir Bach, Gylfa Garðarsson, Vasks að ógleymdum hinum víðfræga Keisarakvartett Haydns. -
,,Ætlum að búa til fallega samverustund"
Tónlistarhátíðin Hnoðri á Húsavík um páskahelgina
Íþróttir
-
Verðlaun afhent á afmæli Völsungs
Íþróttafélagið Völsungur varð 98 ára laugardaginn 12. apríl. Af því tilefni ver slegið til veislu sem fram fór í Hlyn, sal eldri borgara -
Skíðalandsmót Íslands í skíðagöngu Hlíðarfjalli við Akureyri 4.-6. apríl
Dagana 4.-6. apríl mun allt fremsta skíðagöngufólk landsins koma sama í Hlíðarfjalli við Akureyri og etja kappi á Skíðalandsmóti Íslands í skíðagöngu. Mótið er haldið af Skíðafélagi Akureyrar en er einnig alþjóðlegt skíðagöngumót FIS (Alþjóða skíðasambandið). -
Þórsarar í efstu deild í handboltanum á ný
Karlalið Þórs tryggði sér í gær sæti í úrvalsdeild karla í handbolta í fyrsta skipti frá árinu 2021 með stórsigri á B liði HK 37- 29, í lokaumferð 1. deildarinnar. Þórsarar léku vel í vetur og eru vel að deildarmeistaratitlinum komnir. -
Þingeyjarsveit - Nýr snjótroðari í Kröflu
Þingeyjarsveit hefur fest kaup á snjótroðara til að nota á skíðasvæðinu í Kröflu. Íþróttafélagið Mývetningur mun hafa umsjón með notkun tækisins, en félagið hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf síðustu ár við að byggja upp öflugt skíðastarf á svæðinu. -
KA er Kjörísbikarmeistari í blaki karla og kvenna
Karla og kvennalið KA í blaki gerðu það svo sannarlega gott í dag þegar bæði lið komu sáu og sigruðu i bikarkeppni Blaksambands Íslands.