Fréttir

Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið millilandaflug gegnum flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum. Í kjölfarið sjáum við stóraukningu veitingastaða, gistirýma, afþreyingar og verslana á svæðinu. Með auknu flugi og aukinni verslun og þjónustu getum við aukið velmegun svæðisins til muna. Við þessa þróun myndast ný tækifæri á Norðausturlandi.

Lesa meira

NiceAir hefur sig ekki á loft í sumar

Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp, alls 16 manns

Lesa meira

Notuðu samverukvöldið til að læra að búa til saltkringlukonfekt

Félagskonur í kvenfélaginu Iðunni í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Föstudagsfréttir frá Hrísey

Þær eru í seinna fallinu fréttir frá Hrísey þessa vikuna, en það skrifast  á vefara  Vikublaðsins. 

 

Lesa meira

Barðist við húsflugur á adamsklæðunum

Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag

Lesa meira

Öldungamót Blaksambandsins fer fram á Akureyri og Húsavik um helgina

Það verður mikið skellt, slegið, og laumað á Akureyri og Húsavík þessa helgi þvi Öldungamót Blaksambandsins er haldið af blakdeildum KÁ og Völsungs.  Vefurinn heyrði I Arnari Má Sigurðssyni formanni blakdeildar KA en hann er einn af ,,öldungum" mótsins.

Lesa meira

Nói Björnsson kjörinn formaður Íþróttafélagsins Þórs

Á aðalfundi  Íþróttafélagsins Þórs i gærkvöldi tók Nói Björnsson við embætti formanns aðalstjórnar en fráfarandi formaður er Þóra Pétursdóttir.   Á heimasíðu félagsins segir þetta af fundinum:.

,,Þóra Pétursdóttir, fráfarandi formaður, fór yfir starfsárið fyrir hönd aðalstjórnar Þórs, stiklaði á stóru varðandi ýmis mál og kom meðal annars inn á það að í næstu viku muni starfshópur á vegum félagsins eiga fyrsta formlega fundinn með fulltrúum Akureyrarbæjar vegna uppbyggingar á íþróttasvæði félagsins og er þá helst vísað til lagningar gervigrass og byggingar íþróttamiðstöðvar þar sem áhersla félagsins verður á að fá allar deildirnar og aðstöðu þeirra heim á félagssvæðið við Hamar. 

Unnsteinn Jónsson gjaldkeri fór yfir reikninga félagsins og afkomu einstakra deilda. Rekstur og afkoma er mjög mismunandi á milli deilda og til dæmis standa tvær af yngstu deildum félagsins, píludeild og rafíþróttadeild, mjög vel og rekstrarniðurstaða jákvæð. Fjölmennari deildirnar, handknattleiksdeild, körfuknattleiksdeild og knattspyrnudeild, eiga allar á brattan að sækja og afkoma þeirra misjafnlega slæm."

Lesa meira

VMA og MA falið að kanna möguleika á samvinnu eða sameiningu

Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi til að auka gæði náms og bregðast við breytingum í umhverfi skólanna.

Lesa meira

KA LEIKUR HEIMALEIKINA Í EVRÓPUKEPPNINNI Í ÚLFARSÁRDAL

Sem kunnugt er mun knattspyrnulið KA í meistaraflokki karla taka þátt í forkeppni Sambandsdeildar UEFA í sumar. Er þetta í fyrsta skipti í 20 ár sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni en tvívegis áður hefur KA tekið þátt, árin 1990 og 2003. Í bæði skiptin spilaði KA heimaleiki sína á heimavelli sínum, Akureyrarvelli.

Lesa meira

Breyttur rekstur kvennaathvarfs á Akureyri

Lesa meira