Hagsmunum sveitarfélagsins betur borgið með samvinnu en átökum
Oddvitar E og K lista í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar lögðu á sveitarstjórnarfundi fyrr í dag fram sameiginlega stefnuyfirlýsingu um framkvæmd verkefna í samræmi við stefnu listanna sem kynnt var kjósendum í aðdaganda sveitarstjórnarkosninga.