Fréttir

Samningur um þjónustutengda fjármögnun Sjúkrahússins á Akureyri

Fjárveitingar taka mið af raunverulegu umfangi þjónustu og raunkostnaði.

Lesa meira

Vanfjármögnun í málaflokki fatlaðra stærsti einstaki þátturinn

Rúmlega 600 milljóna króna halli á rekstri Akureyrarbæjar

Lesa meira

Norðurþing vill sameiningarviðræður við Tjörneshrepp

Tjörnesingar vilja bíða fram yfir kosningar

Lesa meira

Lyfturnar ræstar í Hlíðarfjalli á föstudag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað á föstudag kl. 16 og verður opið til kl. 19 fyrsta daginn. Á laugardag og sunnudag verður síðan opið frá kl. 10-16. Skíðafærið er gott og útlit fyrir ágætt veður

Lesa meira

Samningur um smíði kirkju í Grímsey

Söfnunin enn í fullum gangi

Lesa meira

Akureyrarbæjar krefst þess að ríkið kaupi eignarhluta þess í hjúkrunar- og dvalarheimilum

-Ítrekuðum óskum um viðræður er ekki svarað

Lesa meira

Markús – á flótta í 40 ár

Út er komin bókin, Markús. Á flótta í 40 ár. Öðruvísi Íslandssaga, eftir Jón Hjaltason sagnfræðing. Markús, sem var Eyfirðingur, átti litríkan æviferil. Jón segir þó ekki aðeins sögu Markúsar. Í kjarnyrtum styttri köflum varpar hann einnig ljósi á samfélag 19. aldar og tekst á við goðsagnir. Máttu fátækir giftast? Alræði bænda? Voru einstæðar mæður réttlausar? Fjallað er um tukthús og böðla, hið víðfeðma hlutverk presta og DNA-próf 19. aldar. Grípum niður þar sem lýst er vetrarhörkum 19. aldar:

 

Lesa meira

Íbúðum fjölgað í Tónatröð

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær skipulagslýsingu vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu.

Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Lesa meira

Framkvæmdastjóraskipti hjá Slippnum um áramót, Páll tekur við af Eiríki

„Ég lít stoltur um öxl. Tími minn hjá Slippnum hefur verið mér gefandi," segir Eiríkur S. Jóhannsson sem hættir um áramót þegar Páll Kristjásson tekur við.

Lesa meira