Fréttir

Átta milljónum á ári verði varið í leikvelli

Framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs var til umræðu á fundi Byggðarráðs Norðurþings á dögunum. Hjálmar Bogi Hafliðason lagði fram tillögu um að átta milljónum króna yrðir varið á ári til uppbyggingar leikvalla í sveitarfélaginu. Tillagan var samþykkt.

Lesa meira

Fólk er almennt íhaldssamt og heldur í fastar hefðir

-Segir Andrés Vilhjálmsson markaðsstjóri hjá Kjarnafæði- Norðlenska-

Lesa meira

HSN tilkynnir bólusetningarátak

HSN tilkynnti í dag um bólusetningarátak í slökkvistöðinni á Akureyri á næstu dögum.

Lesa meira

Uppsjávarskipin undirbúin fyrir loðnuvertíð

Verkefnastaða hjá Slippnum hefur verið góð undanfarið og útséð að hún haldist þannig út árið.

Lesa meira

KEA afhenti 15 milljónir úr Menningar-og viðurkenningasjóði

Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki.

Lesa meira

Fjöldi umsókna svipaður og í fyrra

Velferðarsjóður Þingeyinga veitir jólaaðstoð

Lesa meira

Forstjóri Byko skoðaði aðstæður á Húsavík

„Það er vissulega björt framtíð fyrir Húsvíkinga og gaman að koma og heyra framtíðarsýnina, fjölbreytileikann í atvinnugreinunum og störfum," segir forstjórinn. 

Lesa meira

Segir neyðarástand ríkja við Oddeyrargötu

Íbúar hafa áhyggjur af umferðaröryggi við götuna og sendu inn bréf til bæjaryfirvalda fyrir mánuði síðan þar sem skorað var á bæinn að gera úrbætur hið snarasta.

Lesa meira

Kona sem leitað var í nótt fannst heil á húfi

Konan fannst um kl. 7 í morgun, heil á húfi en hafði gengið um 3 kílómetra frá heimili sínum.

Lesa meira

Þankar gamals Eyrarpúka

Ein af mínum fyrstu endurminningum tengist umferðinni frá Akureyri til Reykjavíkur. Löngum stóð ég við rimlana á hliðinu við Brekkugötu 29 og horfði yfir götuna í austur til að fylgjast með bílunum sem þar fóru framhjá.

Lesa meira