Fréttir

Þorsteinn Jakob er ungskáld Akureyrar 2021

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2021 voru kynnt í Amtsbókasafninu á Akureyri síðdegis. Fyrstu verðlaun hlaut Þorsteinn Jakob Klemenzson fyrir „Vá hvað ég hata þriðjudaga!“ Í öðru sæti var Halldór Birgir Eydal með „Ég vil ekki kaupa ný jakkaföt“ og Þorbjörg Þóroddsdóttir hreppti þriðja sætið fyrir verk sitt „Mandarínur“. Alls bárust 52 verk frá 29 þátttakendum í keppnina að þessu sinni.

Lesa meira

Þjóðbraut ofan Akureyrar

Fyrir skömmu kynnti ný ríkisstjórn málefnasamning þar sem loftlags- og umhverfismál eru sett á oddinn.  Frá nýrri ríkisstjórn í Þýskalandi heyrist einnig að þar munu öll lagafrumvörp fara í gegnum “loftlagssíu" til að tryggja að ekkert verði samþykkt sem stríðir á móti markmiðum um  vistvæna framtíð.  Hér á Akureyri fer þróunin í allt aðra átt. Engin loflagssía, ekkert vistvænt mat, ekkert samráð við bæjarbúa

Lesa meira

Skútustaðahreppur kaupir jörðina Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið hefur verið frá kaupsamningi um jörðina Kálfaströnd (Kálfaströnd 1 og Kálfaströnd 2) við eiganda hennar, Elínu Einarsdóttur. Skútustaðahreppur kaupir jörðina og fasteignir sem henni fylgja á 140 milljónir

Lesa meira

Stærsti vatnstankur Norðurorku þrifinn

Tíðni þrifa á vatnstönkum Norðurorku fer m.a. eftir stærð tanka en tankarnir á Rangárvöllum eru þrifnir annað hvert ár. Stóri tankurinn á Rangárvöllum þrifinn í gær.

Lesa meira

Carbon Iceland sækir formlega um lóð á Bakka fyrir lofthreinsiver

Sveitarstjórn Norðurþings tók fyrir erindi frá Carbon Iceland ehf. í vikunni varðandi úthlutun lóðar til félagsins til uppbyggingar á kolefnisföngun á iðnaðarsvæði við Bakka 

Lesa meira

Slökkviliðið minnir á eldvarnir á aðventunni

Aðventan er á mörgum heimilum tími kertaljósa og mikillar rafmagnsnotkunar og þá er sérstaklega mikilvægt að minna á eldvarnir

Lesa meira

Búfesti með 8 nýjar íbúðir í byggingu

Þéttingarreitir við Skarðshlíð á Akureyri

Lesa meira

Eina tilboðinu var hafnað

Einungis eitt tilboð barst í verkefni við fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit sem boðið var út nýverið.

Lesa meira

Mikið vatnstjón í Ráðhúsinu á Akureyri

Haft er eftir Magnúsi Smára Smára­syni, aðstoðar­varðstjóra hjá slökkviliðinu á Ak­ur­eyri, að starfs­menn ráðhúss­ins hafi orðið var­ir við lek­ann þegar þeir komu þangað upp úr klukk­an hálf­átta í morg­un

Lesa meira

Brúnahlíðarhverfið það fallegasta í Eyjafjarðarsveit

Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar eru veitt annað hvert ár fyrir íbúðarhús og nærumhverfi og fyrirtæki í rekstri. Það var Brúnahlíðarhverfið og kúabúið Sandhólar sem hrepptu verðlaunin að þessu sinni.

Lesa meira