Kruðerí, kósýheit, kertaljós og knús
Aðventuröltið – skemmtileg jólahefð í Dalvíkurbyggð
Aðventuröltið – skemmtileg jólahefð í Dalvíkurbyggð
Ný skipulagslýsing fyrir breytt skipulag Spítalabrekkunnar (Spítalavegur og Tónatröð) fer nú til kynningar meðal bæjarbúa . Hún felur í sér róttækar breytingar frá fyrra aðalskipulagi. Og atburðarásin í Spítalabrekkunni er hröð.
Nú eru jólin að detta í garð og flestir farnir að undirbúa fyrir hátíðirnar. Sumum finnst jólin vera huggulegur og fallegur tími á meðan aðrir finna fyrir streitu og álagi, enda ákveðin pressa sem getur fylgt jólunum. Jólagjafir er meðal annars eitthvað sem fólk fer að huga að og getur það verið ákveðinn hausverkur.
Það er margt sem kemur manni í jólaskap og fyrir suma er það skötuveisla á Þorláksmessu. Sumum Íslendingum finnst kæst skata vera herramannsmatur á meðan aðrir eru ósammála, aðallega vegna hins einstaka ammoníaksfnyks, sem á það til að vera yfirþyrmandi og gæti sest í fötin. Það er fyrst og fremst fnykurinn sem gerir skötuna óvinsæla í sumum fjölbýlishúsum.
Bergþór er með BS gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá sama skóla.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 20 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl. var elsta bygging eyjarinnar, byggð 1867, og var hún friðuð árið 1990.
Í Frumkvæðissjóð Brothættra byggða í byggðaþróunarverkefninu Betri Bakkafjörður bárust 17 umsóknir. Er þetta mesti fjöldi umsókna síðan verkefnið hófst. Umsóknirnar eru fjölbreyttar og hafa það allar að markmiði að styrkja innviði Bakkafjarðar, skapa atvinnu og stuðla að sterkari stöðu byggðarlagsins í samræmi við stefnumótun fyrir verkefnið sem samþykkt var á íbúafundi haustið 2019.
Í síðustu viku heimsótti Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Skógarlund þar sem starfrækt er miðstöð virkni og hæfingar fyrir fatlað fólk. Fyrr í mánuðinum var haldinn vel heppnaður jólamarkaður í Skógarlundi og þar eru nú allir smám saman að komast í sannkallað jólaskap.
Stefán Sævarsson hefur verið í kringum búskap nær alla ævi. Hann er bóndi á Syðri-Grund í Grýtubakka, þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni, Steinunni Hörpu Jónsdóttur. Undirritaður ræddi við Stefán um lífið í sveitinni, bæði í hversdagsleikanum og á jólunum sem senn ganga í garð.