Fréttir

Hátíðleg stund þegar nýr íbúðakjarni var afhentur í dag

Nýr íbúðakjarni við Stóragarð á Húsavík fyrir einstaklinga með sértækar þjónustuþarfi var formlega afhentur í dag við hátíðlega athöfn.

Lesa meira

Fjarnám hjá Endurmenntun

Endurmenntun Háskóla Íslands er leiðandi á sviði fræðslu- og símenntunar á Íslandi og hefur undanfarið lagt aukinn þunga á mikilvægi fjarnáms í framboði sínu. Á komandi vormisseri verða á dagskrá hátt í 60 fjarnámskeið 

Lesa meira

Minnka matarsóun og rétta þeim sem minna mega sín hjálparhönd

Alls 36 aðilar í veitingarekstri taka þátt í samfélagsverkefni á Akureyri

Lesa meira

Neyðin víða mikil og stefnir í aukningu milli ára

Jólaaðstoð Velferðarsjóðs á Eyjafjarðarsvæðinu

Lesa meira

Skoða hvaða valkostir verða í forgangi

Íbúafundur um sameiningarmál haldinn í Valsárskóla

Lesa meira

Kyrrð í Mjólkurbúðinni

Í dag, laugardaginn 4. desember verður opnuð sýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur, Kyrrð, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Þar sýnir Jónína Mjöll ný verk sem unnin eru úr hvítum fjöðrum og sýna mýkt og hreinleika. Jónína leitar fanga í íslenskri náttúru og eru verk sýningarinnar innblásin af henni. Þegar rýnt er í verkin má þar greina hverfulleika, endurspeglun og smæð manneskjunnar, en jafnframt kærleika og viðkvæmni lífsins.

Lesa meira

Birkir Blær flaug áfram í úrslit

Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol sem sýndur er á Tv4. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn.

Lesa meira

Rétt um 900 skrifuðu undir mótmæli við lokun Glerárlaugar

Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.

Lesa meira

Rétt um 900 skrifuðu undir mótmæli við lokun Glerárlaugar

Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.

Lesa meira

Jólakveðja frá Randers, vinabæ Akureyrar

Ljósin hafa verið tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.

Lesa meira