Jólamarkaður í Skógarlundi um næstu helgi
Jólamarkaðurinn í Skógarlundi verður haldinn næstu helgi, 2. og 3. desember, Vörurnar verða einnig í boði á Glerártorgi í næstu viku eða dagana 28. og 29. nóvember frá kl. 13 til 15.30.
Jólamarkaðurinn í Skógarlundi verður haldinn næstu helgi, 2. og 3. desember, Vörurnar verða einnig í boði á Glerártorgi í næstu viku eða dagana 28. og 29. nóvember frá kl. 13 til 15.30.
Ekkert tilboð barst í eignina Sólgarð í Eyjafjarðarsveit fyrir auglýstan frest til að leggja fram tilboð að sögn Björns Guðmundssonar fasteignasala hjá Byggð á Akureyri og er eigin því í hefðbundnu söluferli. Björn segir að á sölutímanum hafi þónokkrar fyrirspurnir borist, „og eru þreifingar í gangi núna,“ segir hann.
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA hefur afhent styrk að fjárhæð 750.000 kr. til Jólaaðstoðarinnar í Eyjafirði. KEA hefur styrkt verkefnið dyggilega undanfarin ár
Samstaða og málafylgja almennings hefur oft lyft Grettistaki og komið mörgu góðu til leiðar. Ekki er langt síðan að ríki og sveitafélög drógu lappirnar þegar kom að því að skipuleggja og byggja grunnstoðir samfélagsins. Langafar okkar og -ömmur gengu ekki í skóla enda voru þeir ekki til. Þess í stað lærðu þau að stauta í heimahúsum og eitthvað meira ef hugur og efni stóðu til. Sjúkrahús voru lengst af óþekkt fyrirbrigði og fólk lá í kör heima og dó þar Drottni sínum. Svo bárust fréttir af því að í útlöndum væri farið að byggja eitthvað sem hétu sjúkrahús og skólar.
Leikritið Karíus og Baktus þarf vart að kynna fyrir Íslendingum enda hefur þessi saga um ,,bræðurna” sem búa í holunum í tönnunum fylgt börnum þjóðarinnar frá 1965.
„Eftirspurn eftir Norðurlandi er greinilega að aukast og einnig þrýstingur frá erlendum ferðaskrifstofum sem selja Ísland að bæta fjölbreyttari vörum í framboð sitt til ferðamanna," segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands.
Soffía Gísladóttir og Harpa Þ. Hólmgrímsdóttir
Jólaskreytingar í bænum voru til umræðu á götuhorninu í hádeginu. Málshefjandi sagðist búa uppi á Æðri Brekku og honum þætti bærinn óvenju fallega og vel skreyttur og þeir bæjarstarfsmenn sem kæmu að því að skreyta bæinn ættu mikið hrós skilið fyrir nati sem þeir legðu i verkið.
Nýlega auglýsti Vegagerðin útboð í rekstur Hríseyjarferjunnar sem rennur út í næstu viku. Í útboðsgögnum er boðað að ferðum verði fækkað. Hríseyingar eru ekki sáttir við það.
Kæfisvefnsrannsóknum hefur fjölgað mikið síðastliðin ár og nú er svo komið að gildandi samningur við Sjúkratryggingar Íslands um fjölda rannsókna nægir ekki til að anna eftirspurn eftir þjónustunni.