Um Íslandsþara verksmiðjuna
Hlífar Karlsson skrifar
Sú staða sem birtist í nýlegri fjárhagsáætlun meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar sýnir helstu áherslur og forgangsmál meirihlutans. Augljóst er að lögbundin hlutverk sveitarfélagsins taka hvað mest af fjármunum, enda höfum við sem samfélag bundið í lög og sammælst um ákveðna grunnþætti og mannréttindi sem við viljum standa vörð um.
Þar á meðal er þjónusta við fatlað fólk og fólk sem þarf á stuðningi sveitarfélagsins að halda, t.d. með aðgengi að félagslegu leiguhúsnæði.
Er mögulegt að nýta ullina af íslensku sauðkindinni í einangrun húsa – í stað steinullar? Þessi spurning vaknaði í kolli nemenda í kvöldskóla Verkmenntaskólans á Akureyri í húsasmíði en þeir ásamt kennurum í byggingadeild heimsóttu þau Theodór Kr. Gunnarsson og Juliu Gunnarsson sem eru að byggja sér tæplega 185 fermetra einbýlishús í landi Bjarkar í Eyjafjarðarsveit, sem þau kalla Vörðu.
Þessar mögnuðu myndir sem hér fylgja og eru í eigu Iðnaðarsafnsins tóna vel við fyrirsögnina að ofan en sú er fengin út texta eftir Ómar Ragnarsson Svona er á síld.
Nonnahátíð verður haldin í Nonnahúsi næstu daga og hefst dagskráin í dag , á Degi íslenskrar tungu, sem jafnframt er afmæli barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Deginum deilir hann með Jónasi Hallgrímssyni en á milli þeirra voru 50 ára.
Starfsfólk Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar (PBI) er nú önnum kafið við að dýfa veislukertum og steypa sín margrómuðu útikerti
Á heimasíðu Samherja er þessa frétt að finna nú í morgun. ,,Fiskveiðiheimildir Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa í bolfiski skerðast verulega á nýju fiskveiðiári sem hófst 1. september, sérstaklega í þorski og gullkarfa. Þorskurinn er verðmætasta fisktegundin við Ísland og meginuppistaðan í veiðum og vinnslu. Því er ljóst að á yfirstandandi fiskveiðiári verður mikil áskorun að halda úti fullri starfsemi í fiskvinnsluhúsum félaganna. Miðað við fiskveiðiárið 2020/21 hafa veiðiheimildir félaganna í þorski dregist saman um nærri fimmtung, eða um 3.800 tonn."
Sveiflukóngurinn Geirmundur heldur uppi stuðinu
Segja má að veðurspá þessarar viku ættuð frá Veðurstofu Íslands tóni afskaplega vel við langtíma spá sem við gerðum að yrkisefni hér á vefnum s.l. laugardag. Það er mjög nálægt þvi að grípa megi til fransans fræga ,,einmuna tíð“. Þeir svartsýnu hugsa að þetta sé nú eitthvað brogað og ,,hann muni sko heldur betur láta til sín taka þegar hann loksins brestur á“ Þetta þá sagt með miklum þunga sem hæfir þessum orðum.