Fréttir

Veðurhorfur þessa viku.

Það er ekki hægt að kvarta  yfir því veðri sem Veðurstofa Íslands spáir að við munum njóta á Norðulandi eystra þessa viku.  Vissulega mun kólna aðeins í kvöld  og á morgun þriðjudag og  miðvikudag má jafnvel búast við éljagangi sem verður að telja eðlilegt á þessum árstíma.  Á fimmtudag  er því svo spáð að  hlýna muni á ný með austanátt og það gæti ringt af og til.  Svipað veður  verður svo um næstu helgi,  austan og norðaustan á bilinu 5-13 metrar og hiti  yfir frostmarki.

Prýðisveður fyrir þau okkar sem viljum ekki snjó.

Lesa meira

Eining- Iðja styrkir Velferðarsjóðinn

Eining-Iðja hefur afhent Velferðarsjóðnum á Eyjafjarðarsvæðinu styrk að upphæð kr. 1.100.000. 

Lesa meira

Fjölmenni á opnun Svanhildarstofu á HÆLINU

Það var óvænt og sterk upplifun fyrir Ólaf að kynnast foreldrum sínum upp á nýtt í gegnum bréfin sem Forlagið hefur nú gefið út á bók

Lesa meira

Nýtt deiliskipulag fyrir Hrafnagilshverfi tekur gildi Gert ráð fyrir nær 100 nýjum íbúðum

Nýtt deiliskipulag fyrir Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit hefur tekið gildi. Skipulagið hefur verið í undirbúningi og vinnslu í langan tíma og hófst vinna við það formlega hjá skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar í nóvember 2019, fyrir þremur árum.

Lesa meira

Ungmennabókin Órói, krunk hrafnanna komin út

Tveir draugar, Sesselía Hólaskotta og afturgangan Sigurfagur afhentu Hrund Hlöðversdóttur, rithöfundi fyrsta eintakið af bók hennar; Órói, krunk hrafnanna. Báðir koma þeir við sögu í bókinni, sem er sjálfstætt framhald af bókinni Ógn, ráðgátan um Dísar-Svan sem út kom í fyrrahaust. Sögusvið Óróa er í kyngimagnaðri náttúrufegurð við Hraunsvatn undir Hraundranga í Öxnadal.

Lesa meira

„Ég er að skora á sjálfa mig til að losna við feimnina“

-segir Dagný Þóra Gylfadóttir sem æfir hjá BJJ North á Húsavík

Lesa meira

UPPFÆRSLA.....Grenivíkurvegur - skriður

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt uppfærslu um stöðu mála á Grenivikuvegi en eins og flestum ætti að vera kunnugt féll skriða á veginn snemma í gærmorgun.

Í þeirri uppfærslu segir:

Lesa meira

Slippurinn Akureyri ehf með stórt verkefni á Selfossi

Slippurinn Akureyri ehf skrifaði þann 16.nóvember undir verksamning um reisingu stálgrindar og uppsetningu samlokueininga nýrrar 5000fm verslunar Húsasmiðjunnar á Selfossi. Verkið verður að fullu unnið af starfsmönnum Slippsins.  

Lesa meira

Ragnar Hólm fagnar 60 árum með málverkasýningu

Laugardaginn 19. nóvember kl. 14 opnar Ragnar Hólm málverkasýninguna Tilefni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin teygir sig yfir tvö sýningarrými, Deigluna og Mjólkur-búðina, sem eru hvort sínum megin götunnar. Tilefnið er 60 ára afmæli listamannsins. Þetta er 21. einkasýning Ragnars sem einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis.

Lesa meira

H dagurinn á Akureyri 1968 - MYNDBAND

Meðfylgjandi myndband fannst við tiltekt.  Myndbandið inniheldur götulífsmyndir frá Akureyri á H daginn árið 1968.

 

Lesa meira