Hlíðarfjall opnað á morgun föstudag
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað kl. 16 á morgun og verður opið alla helgina frá kl. 10-16.
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað kl. 16 á morgun og verður opið alla helgina frá kl. 10-16.
Fjölsmiðjan á Akureyri var stofnuð 9. júlí 2007 og hófst starfsemi við endurbætur á húsnæði við Óseyri 1a í september sama ár. 8. mars 2008 var húsnæðið formlega opnað eftir endurbætur, en vorið 2014 flutti Fjölsmiðjan í stærra húsnæði við Furuvelli 13 og er þar enn til húsa. Stofnaðilar Fjölsmiðjunnar voru Rauði krossinn, Akureyrarbær, Vinnumálastofnun, Eining-Iðja og FVSA.
Lokið er framkvæmdum við hið svokallaða Háborð í Hrísey en það er vinsæll áfanga- og áningarstaður þeirra sem fara í gönguferðir um eyjuna. Það er á hæð með vítt útsýni til allra átta. Þar liggja saman þrjár af fjórum merktum gönguleiðum um eyjuna og því þykir gott að hvílast þar, snæða nestisbita og skyggnast til allra átta. Auðvelt er að komast að Háborðinu nema í miklum snjóþyngslum.
Hörður Óskarsson hefur seinustu fimm ár fært Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk til minningar um bróður sinn Sigurð Viðar Óskarsson, en hann lést úr krabbameini árið 2010. Hörður smíðar fallegt skart úr gamalli mynt sem hann selur undir merkjum Mynthringar og allskonar á Facebook
Þvörusleiki þótt alls ekki ónýtt að sleikja þvörur og stalst inn í eldhús hvenær sem tækifæri gafst til þess að ná sér í slíka. Annars er þvara stöng með blaði sem notuð var til að hræra í pottum eins og sleif svo það sé sagt.
Eitt fremsta flugfélag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja áætlunarflug til Akureyrar frá Zurich næsta sumar. Flogið verður á föstudagskvöldum til Akureyrar og svo strax til baka til Zurich í næturflugi.
Nýsköpunarfyrirtækið AMC fékk nýverið tveggja ára Sprota styrk frá Rannís upp á samtals 20 milljónir til að þróa fyrsta samsetta fiski leðrið á Íslandi.
Umræðan um hitaveitur á Íslandi hefur trúlega ekki farið fram hjá mörgum undanfarnar vikur. Hitaveitur víða um land eru komnar að þolmörkum varðandi það að geta annað eftirspurn á köldustu dögum ársins og nú hefur víða verið gripið til þess ráðs að loka sundlaugum á Suðurlandinu.
Stjórn Skógræktarfélags Eyjafjarðar getur ekki samþykkt hugmyndir um þau framkvæmdaáform sem fyrirhuguð eru í Vaðlareit út frá þeim göngum sem fylgdu erindi frá Landslagi ehf fyrir hönd landeigenda Ytri- og Syðri Varðgjár vegna hótelbyggingar í Vaðlaskógi sem fyrirhugaðar eru í námunda við Skógarböðin.
Vegna fréttar á vefmiðlinum Turisti.is þann 7. desember sl., þar sem fráfarandi ferðamálastjóri, Skarphéðinn Berg Steinarsson, gagnrýndi mikinn vöxt í komum skemmtiferðaskipa, vill Cruise Iceland koma eftirfarandi staðreyndum og vangaveltum á framfæri: