Meirihluti vill stytta þjóðveginn sunnan Blönduóss
Samkvæmt nýrri netkönnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir SSNE um innviði á Norðurlandi Eystra telja 43% þátttakenda þjóðvegina á svæðinu frekar eða mjög góða
Samkvæmt nýrri netkönnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir SSNE um innviði á Norðurlandi Eystra telja 43% þátttakenda þjóðvegina á svæðinu frekar eða mjög góða
Hríseyjarbúðin ehf. hefur hlotið styrk að upphæð 4.730.000 kr. og verslunin í Grímsey að upphæð 2.000.000 kr. á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036.
Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, heimsótti fiskvinnslu Útgerðarfélags Akureyringa og kynnti sér starfsemina. Ásthildur segir mjög áhugavert að fylgjast með allri hátækninni í íslenskum sjávarútvegi, meðal annars í fiskvinnsluhúsi ÚA.
Benedikt Ólason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrar (COO) hjá Niceair. Benedikt hefur yfir 20 ára reynslu í flugi, lengt af sem flugstjóri, þjálfunarflugstjóri og Airbus-flotastjóri hjá Air Atlanta.
Safnað fyrir Sigurgeir, 15 ára sem brenndist illa í síðustu viku
Hollvinasamtök Dalbæjar hafa starfað í þrjú ár en tilgangur samtakanna er að styðja við Dalbæ Dvalarheimili aldraðra í Dalvíkurbyggð með framlögum til tækjakaupa, afþreyingar og ýmisskonar búnaðar
Á morgun þriðjudag 29. nóvember verður með formlegum hætti skrifað undir samning um smíði líkans af bátnum Húna ll.
Guðný Einarsdóttir, organisti við Háteigskirkju, heldur tónleika á Orgelhátíð í Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 30. nóvember kl. 20Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Arngerði Maríu Árnadóttur, Niels W. Gade, César Franck og Charles Ives og efnisskráin er innblásin af aðventu og jólum.
,,Í sandölum og ermalausum bol" þessar línur sem eru fengar úr litríkum og lýsandi texta Ladda og fólk kannast vel við og heitir Sandalar eiga liklega nokkuð vel við ótrúlegt aðventuveður sem við eigum i vændum þessa viku. Vægt frost í dag en svo hlýnar og það mun hlýna meiram, hiti mun fara i tveggja stafa tölu en slikur lúxus var nú ekki endilega á boðstólum s.l. sumar eins og fólk eflaust man. Það má jafnvel vænta þess að það létti til á fullveldisdaginn n.k. fimmtudag.
Einmunatið heyrðist sagt og undir það skal tekið.
,,Tíðin í haust hefur verið einstaklega góð og við náðum að opna golfvöllinn að Jaðri eftir þriggja til fjögurra vikna hlé,“ segir Steindór Ragnarsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar.