Fréttir

Keyptu allan tækjabúnað úr þrotabúi N4

Ætla sér stóra hluti í framleiðslu á innlendu efni fyrir vefsjónvarp

Lesa meira

Góður gangur í sameiningarviðræðum Sparisjóðs Höfðhverfinga og Sparisjóðs Austurlands

Eins og vefurinn greindi frá í mars sl. ákváðu stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. og Sparisjóðs Austurlands hf. að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna.

Lesa meira

Fréttatilkynning Heimsferðir með flug til Tenerife frá Akureyri í sumar

Heimsferðir hafa í gegnum árin boðið upp á flug frá Akureyri til spennandi áfangastaða úti í heimi. Ferðaskrifstofan bætir nú enn í úrvalið og býður upp á flug til Tenerife frá Akureyri,   Komnar eru í sölu ferðir í júní og júlí þar sem boðið er upp á hagstæða og vandaða ferðapakka.

Lesa meira

Sjallinn á förum?

Bæjarstjórn er i framkvæmdahug  og  auglysir einnig  Glerárgötu 7 og tillögu á breytingu á deiliskipulagi miðbæjarins á þessari margumræddu lóð.

Lesa meira

Drög að breytingu á deiliskipulagi við Viðjulund 1 og 2

Á heimasíðu Akureyrar er að finna i dag  tilkynningu um tillögu sem er á vinnslustigi eins og segir og  snertir deiliskipulag  á lóðum við Viðjulund 1 og 2.  

Lesa meira

Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra óskar eftir svörum

Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra óskað eftir svörum frá Akureyrarbæ og Vegagerðinni um til hvaða aðgerða hefði verið gripið til að draga úr umferðarhávaða í bænum frá því aðgerðaráætlun gegn hávaða var fyrst útbúin árið 2015.

Lesa meira

Starfsfólk Sprettsins og Greifans færðu Hollvinasamtökum SAk 250.000 kr.

Starfsfólkið valdi frekar að láta andvirði páskaeggja sem það hefði annars fengið renna til góðs málefnis og urðu Hollvinasamtökin fyrir valinu.
Við erum endalaust stolt af starfsfólkinu okkar og á meðfylgjandi mynd má sjá Arnar Loga Kristjánsson afhenda Jóhannesi  Bjarnassyni frá Hollvinasamtökunum gjöfina fyrir hönd starfsfólks Sprettsins og Greifa

Lesa meira

Hlaðvarp um Huldu skáldkonu komið út

Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir unnu þættina upp úr dagskrá sem þær fluttu víða um land árið 2018

Lesa meira

Ávinningur fyrir skólann til framtíðar litið

„Eftir að hafa velt málinu fyrir mér og metið kosti og galla sé ég þó í þessu mikinn ávinning fyrir skólann. Við fáum nýtt rými sem uppfyllir ströngustu kröfur um loftgæði og gefur okkur tækifæri til að auðga skólastarfið enn frekar að samningstíma loknum,“ segir í bréfi sem Anna Bergrós Arnarsdóttir skólastjóri sendi foreldrum barna í Oddeyrarskóla í vikunni vegna fyrirhugaðrar leikskóladeildar í húsnæði skólans. Kveðst hún í fyrstu hafa verið efins um þessa ráðstöfun.

Lesa meira

Samræður um heilbrigðismál á Norðurlandi.

Fyrr á þessu ári lögðum við í Samfylkingunni af stað í málefnavinnu vegna næstu þingkosninga. Við nálgumst þetta verkefni nú með breyttum hætti, þar sem áhersla er lögð á samtal við sérfræðinga og almenning um allt land. Liður í þessu eru fjörutíu opnir fundir í samstarfi við aðildarfélög flokksins.

Lesa meira