Fréttir

Varaflugvallagjaldið og uppbygging flugvallakerfisins

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Lesa meira

Ópíóðafaraldur - Faraldur sársaukans? Hvað kom fyrir þig?

Hvers vegna tekur fólk lyf? 

Oftast vegna þess að það er eitthvað að, því líður ekki vel. 

Hvers vegna tekur fólk verkjalyf?

Oftast vegna þess að það er með verki, eða að glíma við sársauka

 

Lyf geta verið lífsnauðsynleg

Ég mun aldrei ráðleggja einstaklingi að hætta að taka lyf án samráðs við lækni

Ég hef ekkert á móti lyfjum, en lyf lækna ekki áföll og streitu   

Lesa meira

Verið að rampa bæinn upp

Nú standa yfir i miðbænum á Akureyri framkvæmdir við að setja upp rampa  en eins og kunnugt er þá tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi  Haraldur Þorleifsson  er hvatamaður verkefnisins. 

Lesa meira

Akureyrarveikin og Covid-19

Nú eru rétt 75 ár frá því að sjúkdómur sem fékk nafnið Akureyrarveikin geisaði hér á landi.

Lesa meira

Vinabæjarheimsókn til Álasunds í Noregi

Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, og Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs, tóku í síðustu viku þátt í norrænu vinabæjarmóti sem fram fór í Álasundi í Noregi. Þar hittust kjörnir fulltrúar og bæjar- og borgarstjórar vinabæjanna fimm, sem eru auk Akureyrar og Álasunds; Randers í Danmörku, Västerås í Svíþjóð og Lahti í Finnlandi

Lesa meira

Vantar húsnæði fyrir fatlaða, en lítið að gerast annað en að biðlistar lengjast

„Við höfum velt því upp hvort það sé eðlilegt að einstaklingur með stuðningsþarfir sé þvingaður til að búa í foreldrahúsum fram yfir þrítugt en á meðan málum er þannig háttað eru foreldrar í ólaunaðri vinnu hjá hinu opinbera við að sinna fullorðnum börnum sínum sem búa heima. Miðað við hvernig hefur gengið undanfarin ár ættu foreldrar kannski að panta sér aukaherbergi á elliheimilinu fyrir fötluðu börnin sín,“ segja þær Sif Sigurðardóttir formaður Þroskahjálpar og Elín Lýðsdóttir gjaldkeri og fyrrverandi formaður. Þær segja Akureyrarbæ ekki standa sig þegar kemur að húsnæðismálum fatlaðra.

Lesa meira

Flug­völlurinn fer hvergi

Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur. Þær eru mikilvægar og snúa helst að því að stjórnmálamenn komi fram af heilindum og nýti sér ekki viðkvæm málefni til að skapa ótta meðal borgaranna. Það er ekki aðeins ómerkilegt heldur skaðlegt.

Lesa meira

Nemendasýningar opnaðar um helgina

Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2023, og útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA í Listasafninu á Akureyri

Lesa meira

Að verða gamall og komast upp með það

Egill P. Egilsson skrifar um sína nýjustu uppgötvun;  eigin miðöldrun

Lesa meira

Nagladekkin undan

Lögreglan á Norðurlandi eystra minnir okkur á að nú þegar 3 maí sé upp runninn og tíðin loksins góð  og útlitið eftir því  sé rík ástæða til þess að taka nagladekkin undan og njóta þess að aka um án þess að heyra klórið í nöglunum. 

Lesa meira