Fréttir

Baráttudagur verkalýðsins, oft er þörf, nú er nauðsyn!

Arna Jakobína Björnsdóttir skrifar: Nú þegar upp rennur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí 2023, stendur Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu ásamt öðrum aðildarfélögum BSRB frammi fyrir hörðum aðgerðum og verkfallsboðunum hjá sveitarfélögum.

Lesa meira

Félagið Orkey er til sölu Tekur við steikingarolíu og framleiðir lífdísel

Norðurorka hefur auglýst fyrirtækið Orkey til sölu. Orkey hefur verið starfandi undanfarin ár en félagið tekur á móti notaðristeikingarolíu án nokkurs kostnaðar og framleiðir úr hennilífdísil. Framleiðslan er einstök að því leyti að hún nýtir hreina íslenska orku til að breyta úrgangi í eldsneyti

Lesa meira

Yfirvofandi verkfall BSRB félaga

Allt stefnir í að verkfall nokkurra félaga innan BSRB verði að veruleika í kringum höfuðborgarsvæðið. Hefst um miðjan mánuðinn. Í vikunni kemur í ljós hvort víðar á landsbyggðunum verði verkfall. Meðal annars hér norðan heiða. Slæm staða en raunveruleg. 

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

 

Lesa meira

„Myndlistin hefur alltaf blundað svolítið í mér“

Frímann Sveinsson opnar málverkasýninu í Safnahúsinu á Húsavík

Lesa meira

Kajakræðari hætt kominn við Hrísey

Rétt upp úr klukkan 14 í dag voru björgunarsveitir í Eyjafirði boðaðar út á hæsta forgangi 

Lesa meira

Ráðhúsið á Akureyri - Ráðast þarf strax í endurbætur

„Við höfum ekki tekið af skarið um framtíð ráðhússins, það kemur enn til greina að gera umfangsmiklar endurbætur á húsinu svo sem þaki, gluggum, loftræsingu  og byggja jafnframt við húsið til að rýma þá starfsemi Akureyrarbæjar sem nú er í Glerárgötu. Hinn möguleikinn er að byggja nýtt ráðhús frá grunni og selja núverandi ráðhús. Í millitíðinni þurfum við að bregðast við brýnustu viðhaldsþörf,“ segir Andri Teitsson formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrar.

Lesa meira

Aukið fjármagn til flugvalla um land allt

Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll en hins vegar erum við að sjá aukið millilandaflug gegnum flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum. Í kjölfarið sjáum við stóraukningu veitingastaða, gistirýma, afþreyingar og verslana á svæðinu. Með auknu flugi og aukinni verslun og þjónustu getum við aukið velmegun svæðisins til muna. Við þessa þróun myndast ný tækifæri á Norðausturlandi.

Lesa meira

NiceAir hefur sig ekki á loft í sumar

Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp, alls 16 manns

Lesa meira

Notuðu samverukvöldið til að læra að búa til saltkringlukonfekt

Félagskonur í kvenfélaginu Iðunni í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Föstudagsfréttir frá Hrísey

Þær eru í seinna fallinu fréttir frá Hrísey þessa vikuna, en það skrifast  á vefara  Vikublaðsins. 

 

Lesa meira