Fréttir

Grunnskóli Fjallabyggðar fór með sigur af hólmi

Myndaveisla frá úrslitum Fiðrings í Hofi í gærkvöld

Lesa meira

Metanframleiðsla heldur áfram að dala

„Það er álit stjórnenda Norðurorku að það geti hins vegar ekki verið framtíðarlausn að Norðurorka standi í því að flytja eldsneyti á milli landshluta. Það er langt út fyrir það hlutverk sem fyrirtækið tók að sér, þ.e. að fanga metan úr haug á Glerárdal,“ segir í bókun stjórnar Norðurorku.

Lesa meira

Ertu með græna putta?

Margir eru á því að fátt sé meira  afslappandi  og því heilsubætandi en að yrkja garðinn sinn i notalegu umhverfi.  Sumir gera að sögn  hlé á garðyrkjustörfum  finna sér gott tré  og faðma það, uppskeran um haustið er svo aukavinningurinn.

Lesa meira

Norðurtorg ehf. sækir um breytingu á deiliskipulagi

Skipulagsráð tók fyrir á fundi í gær erindi frá Baldri ‚Olafi Svavarssyni fyrir hönd Norðurtorgs ehf um breytingu á deiliskipulagi lóð þeirra við Austursíðu.  

Lesa meira

Leikhúsið hefur sína forskrift og óskráðu reglur

Hver má hreyfa sig, hvernig, hvar og hvenær?

Lesa meira

Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti

Ólöf Inga Andrésdóttir, skólastjóri, flutti ávarp og nemendur í umhverfisnefnd kynntu Samgöngusáttmála Síðuskóla sem gerður var í vetur.

Lesa meira

Akureyringar hvattir til að plokka

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl um land allt og því sniðugt að kynna sér helstu upplýsingar og jafnvel hita upp

Lesa meira

Aðalfundur Norðurorku hf Reksturinn gekk vel á sl. ári.

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 25. apríl 2023. Eigendur félagsins eru sex sveitar­­félög, Akureyrar­bær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur­ og Þingeyjarsveit.

Lesa meira

„Fiskurinn selur sig ekki sjálfur“ - Samherji áberandi á Seafood Expo Global

Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás. Steinn Símonarson aðstoðarframkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood, sem sér um að selja afurðir Samherja og fleiri fyrirtækja, segir sýninguna mikilvæga í markaðs- og sölumálum.

Lesa meira

Björn Snæbjörnsson heiðurfélagi Einingar-Iðju

Fyrsta verk nýkjörins formanns félagsins, Önnu Júlíusdóttur, var að sæma Björn Snæbjörnsson gullmerki Einingar-Iðju á aðalfundi sem fram fór fyrr í kvöld. Að því loknu tilkynnti Anna jafnframt að stjórn félagsins hefði ákveðið að gera Björn að heiðursfélaga Einingar-Iðju. Fundargestir risu úr sætum og hylltu Björn vel og lengi.

Lesa meira