Grunnskóli Fjallabyggðar fór með sigur af hólmi
Myndaveisla frá úrslitum Fiðrings í Hofi í gærkvöld
Myndaveisla frá úrslitum Fiðrings í Hofi í gærkvöld
„Það er álit stjórnenda Norðurorku að það geti hins vegar ekki verið framtíðarlausn að Norðurorka standi í því að flytja eldsneyti á milli landshluta. Það er langt út fyrir það hlutverk sem fyrirtækið tók að sér, þ.e. að fanga metan úr haug á Glerárdal,“ segir í bókun stjórnar Norðurorku.
Margir eru á því að fátt sé meira afslappandi og því heilsubætandi en að yrkja garðinn sinn i notalegu umhverfi. Sumir gera að sögn hlé á garðyrkjustörfum finna sér gott tré og faðma það, uppskeran um haustið er svo aukavinningurinn.
Skipulagsráð tók fyrir á fundi í gær erindi frá Baldri ‚Olafi Svavarssyni fyrir hönd Norðurtorgs ehf um breytingu á deiliskipulagi lóð þeirra við Austursíðu.
Hver má hreyfa sig, hvernig, hvar og hvenær?
Ólöf Inga Andrésdóttir, skólastjóri, flutti ávarp og nemendur í umhverfisnefnd kynntu Samgöngusáttmála Síðuskóla sem gerður var í vetur.
Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl um land allt og því sniðugt að kynna sér helstu upplýsingar og jafnvel hita upp
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 25. apríl 2023. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Þingeyjarsveit.
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás. Steinn Símonarson aðstoðarframkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood, sem sér um að selja afurðir Samherja og fleiri fyrirtækja, segir sýninguna mikilvæga í markaðs- og sölumálum.
Fyrsta verk nýkjörins formanns félagsins, Önnu Júlíusdóttur, var að sæma Björn Snæbjörnsson gullmerki Einingar-Iðju á aðalfundi sem fram fór fyrr í kvöld. Að því loknu tilkynnti Anna jafnframt að stjórn félagsins hefði ákveðið að gera Björn að heiðursfélaga Einingar-Iðju. Fundargestir risu úr sætum og hylltu Björn vel og lengi.