Talið í iðnbyltingum
„Like´in“ tifa hratt um háða sveina, lítið sjálfstraust grær við skriðufót. Sjálfsmynd liggur brotin milli síðna, á skjánum skelfur íturvaxin snót.
„Like´in“ tifa hratt um háða sveina, lítið sjálfstraust grær við skriðufót. Sjálfsmynd liggur brotin milli síðna, á skjánum skelfur íturvaxin snót.
Fram hafa komið áhyggjur meðal foreldra barna í Oddeyrarskóla vegna aukins umferðarþunga sem fylgir því að sett verði upp leikskóladeild fyrir 24 börn í hluta skólans. Leikskóladeildin verður staðsett þar sem nú er smíðastofa skólans. Foreldrar hafa velt fyrir sér hvort nemendur fái enga smíðakennslu næstu tvö til þrjú árin, en leikskóladeildin verður sett upp til bráðabirgða þar sem fyrirsjáanlegt er að ekki verða næg leikskólarými í boði fyrir öll börn næsta haust. Alls vantar um 50 leikskólapláss á Akureyri á þeim tíma.
-Stefnir á framlengingu Eurovision sýningarinnar á Húsavík
Egill P. Egilsson skrifar nokkur orð um holuna sem gapir á Húsavíkinga
Veðrið leikur við Akureyringa og gesti bæjarins í dag og er fólk út um allar grundir að notfæra sér blíðuna. Þegar þetta er skrifað laust fyrir kl. 17 eru tæpar 13 gráður og logn eitthvað sem hefði talist hitabylgja sl. sumar.
Á heimasíðu klúbbsins segir að Tíunni hefi gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, bingó, happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við hægt sé að styðja vel við safnið.
„Kýrnar kláruðu kálið,“ Ljósmyndasýning Atla Vigfússonar í Safnahúsinu á Húsavík
„Ég ætla einn daginn að verða bestur á Íslandi í pílu og finna mér mitt pláss á stóra sviðinu,“ segir Óskar Jónasson sem náð hefur góðum árangri í pílu. Hann hefur einungis æft og spilað í rúmt ár en engu að síður landað bæði Akureyrar- og Íslandsmeistaratitlum. Tekið þátt í tveimur mótum erlendis og stefnir á frekari þátttöku utan landssteina á næstu mánuðum gangi allt upp. Mikill áhugi er fyrir íþróttinni á Akureyri um þessar mundir, félagið það næst stærsta hér á landi með rúmlega 100 félaga. Aðstaðan er í gamla íþróttahúsinu við Laugargötu og er hún sprungin.
Í nýrri fjármálaáætlun til fimm ára boðar ríkisstjórnin aðhald í rekstri þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að framkvæmdir verða settar á ís. Þó er gert ráð fyrri því að haldið verði áfram með framkvæmdir sem þegar eru hafnar
„Toppurinn á ferlinum,“ segir Erlendur Bogason kafari