Una Torfa syngur ljúfsár lög um ástina í Hofi
Söngvaskáldið Una Torfadóttir heldur magnaða tónleika í Hofi í boði Listasumars fimmtudaginn 29. júní kl. 17.
Söngvaskáldið Una Torfadóttir heldur magnaða tónleika í Hofi í boði Listasumars fimmtudaginn 29. júní kl. 17.
elma Dögg Sigurjónsdóttir formaður og Arna Jakobsdóttir varaformaður gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu
Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir á Völlum í Svarfaðardal hlutu hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir árið 2022, en þau voru afhent nýlega. Verðlaunin fengu þau fyrir athyglisverða uppbyggingu á bújörð þar sem hefðbundinn búskapur hafði verið lagður niður og fyrir að gefa jákvæða mynd af samfélaginu.
HA hefur sannað að unnt sé að veita hágæða nám með þessum hætti
Hafdís Sigurðardóttir afrekskona í hjólreiðum, margfaldur Íslandsmeistari og Íþróttakona Akureyrar 2022, gerir það svo sannarlega ekki endasleppt.
„Mikilvægt er að fjölga félagslegum leiguíbúðum á viðráðanlegu verði þar sem töluverður fjöldi er á biðlista,“ segir í bókun frá fulltrúum S-V- B og F lista í Velferðarráði en þar vísuðu þeir í lista frá síðustu áramótum. Á fundi ráðsins var lagt fram til kynningar minniblað frá því í byrjun júní með stöðu leiguíbúða Akureyrarbæjar, útleigu á árinu og biðlista eftir húsnæði.
“Biðtími er óásættanlegur og mikilvægt er að gert verði ráð fyrir fjármagni í uppbyggingu á félagslega húsnæðiskerfi Akureyrarbæjar í næstu fjárhagsáætlun. Enda væri það í samræmi við þær áherslur sem þegar hafa verið settar fram í húsnæðisáætlun sem nýlega var samþykkt í bæjarstjórn,“ segir enn fremur.
Vertíð ferðaþjónustunnar á Húsavík fer vel af stað
Skógræktarfélög á Íslandi standa fyrir viðburðum nú um helgina undir merkjum Líf í lundi . Beggi og Billa munu leiða skógar/pöddugöngu þar sem skordýragildra verður vitjað og flottasti lerkiteigur Eyjafjarðar skoðaður.
Bygging nýs húsnæðis undir Frístund og félagsmiðstöð á Húsavík er nú í uppnámi en áform um að byggja nýtt húsnæði við Íþróttahöllina hafa verið slegin út af borðinu eftir athugasemdir frá aðstandendum arkítekts