„Geta pabbar ekki grátið?”
Starfsfólk Heilsu og Sálfræðiþjónustunar skrifa í Vikublaðið, það er Inga Eydal sem sem er höfundur pistils þessarar viku.
Starfsfólk Heilsu og Sálfræðiþjónustunar skrifa í Vikublaðið, það er Inga Eydal sem sem er höfundur pistils þessarar viku.
Á fundi bæjarráðs í gær fimmtudag var tekin fyrir greinargerð sem samþykkt var á fundi umhverfis og mannvirkjaráðs þann 16 maí varðandi niðurstöðu dómnefndar í útboði á nýrri afþreyingu í Hlíðarfjalli.
Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og níu viðburðir sem fengu brautargengi. Viðburðirnir eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir
Á tímabilinu 15. október til 30. nóvember 2023, mun Icelandair bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar í tengslum við millilandaflug sitt. Á tímabilinu verður flogið þrisvar sinnum í viku frá Akureyri til Keflavíkur, á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum klukkan 5:50 að morgni og þrisvar sinnum í viku frá Keflavík til Akureyrar á miðvikudögum klukkan 21:20 og föstudögum og sunnudögum klukkan 17:15. Með fluginu verður auðvelt að tengja við fjölda áfangastaða Icelandair í Evrópu.
Þar sem flugið er alþjóðatenging fer öryggisleit fram á Akureyrarflugvelli og einungis verður hægt að bóka það samhliða millilandaflugi með Icelandair. Vegna styttri afgreiðslutíma í öryggisleit og ferðatíma á flugvöll munu íbúar Akureyrar og nágrennis og ferðamenn þaðan geta lagt af stað á flugvöllinn á svipuðum tíma og íbúar höfuðborgarsvæðisins.
„Það er draumur hvers manns að skapa og miðla með öðrum. Með það í huga hef ég á síðustu árum skapað hin ýmsu verk sem ég staðset svo í garðinum við heimili mitt,“ segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður, Oddeyrargötu 17 á Akureyri en þar hefur hann komið upp sannkölluðum Ævintýragarði.
Blað dagsins hefur litið dagsins ljós og það er eins og vera ber eitt og annað þar að finna.
Krossgata og spurningar. Geta pabbar ekki grátið spyr Inga Dagný Eydal, Vaglaskógur verður opnaður um helgina, eldri borgurum gefst á ný kostur á að kaupa heitar máltíðir á viðráðanlegu verði.
Ólöf Björk Sigurðardóttir(Ollý) fékk á dögunum gullmerki fyrir sjálfboðaliðastörf innan íþróttahreyfingarinnar, en hún hefur staðið í stafni íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar í nær tvo áratugi.
Á Húsavík ,,reis» BarnaBær í krakkaveldi
Hjálmar Bogi fer yfir fyrsta árið við stjórn á Norðurþingi, Steini Pé og Fúsi Helga skrifa afmælisgrein um Hún og Eiríkur Jóhannsson formaður KA er i viðtali
Áskriftarsíminn er 860 6751!
Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar opnað fyrir bókanir, en fyrsta flugferðin verður 31. október. Flogið verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum, út mars 2024.
Nemendur á yngsta- og miðstigi Glerárskóla hafa varla litið upp úr bókunum síðustu daga. Efnt var til sérstaks lestrarátaks meðal krakkanna sem sannarlega sló í gegn. Átakið varði í 13 kennsludaga og heimalestur var talinn með. Alls lásu nemendurnir í samtals 1.506 klukkustundir og meðallestur nemanda var 6,73 klukkustundir.
Á rokkmessunni fá aðdáendur sveitarinnar að heyra lög eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night long, Highway to hell og fleira
„Stækkun hótelsins hefur verið á teikniborðinu í nokkur ár,“ segir Daníel Smárason eigandi Hótels Akureyrar þar sem stórhuga framkvæmdir eru fyrirhugaðar á næstu misserum.
Hótelið er nú í húsi við Hafnarstræti 67 – 69, Skjaldborg eins og það heitir. Því húsi standa líka yfir framkvæmdir, þar verður ný móttaka, kaffibar og 52 herbergi og segir hann að ætlunin sé að starfsemi verði hafin þar fyrir jól.