BSO fær lengri frest til að yfirgefa Strandgötuna
Bæjarráð Akureyrar hefur veitt BSO lengri frest til að fara að svæðinu, en stjórnendur BSO óskuðu í byrjun desember eftir framlengingu á stöðuleyfi leigubílastöðvar við Strandgötu.
Bæjarráð Akureyrar hefur veitt BSO lengri frest til að fara að svæðinu, en stjórnendur BSO óskuðu í byrjun desember eftir framlengingu á stöðuleyfi leigubílastöðvar við Strandgötu.
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf., hafa stofnað félagið Drift EA með það að markmiði að byggja upp frumkvöðla- og nýsköpunarstarf á Eyjafjarðarsvæðinu. Þar munu frumkvöðlar og fyrirtæki fá aðstöðu og stuðning við að vinna hugmyndum sínum framgang innan og utan landsteinanna.
Starfsfólk á vörustjórnunarsviði á Akureyri velur verðugt málefni
Gunnheiður Guðlaug Þorsteinsdóttir, bóndi á Fit undir Vestur-Eyjafjöllum og margföld amma, ætlar að deila uppskrift af sinni sígildu jólaköku. Þau sem lagt hafa kökuna undir tönn segja að þarna sé á ferð kaka sem engan svíkur. „Kakan er sögð fullkomin með ískaldri mjólk, helst beint af spena eða bara með kaffinu,“ segir Gulla glöð í bragði.
Við eigum flest mynd af fullkomnum jólum í hugskoti okkar. Myndir sem ef til vill eiga uppruna sinn í bernskujólunum sem oft eru sveipuð töfrum í huganum, og því meira eftir því sem við eldumst. Og ef ekki þar, þá í flestum jólamyndum, jólabókum, jólasöngvum og jólaauglýsingum sem reka á fjörur okkar. Við sjáum fyrir okkur dásamlegar stundir með fjölskyldu og vinum í kringum stórt borð í stofunni á fallega skreyttu heimili og gjarnan með arineld í bakgrunni. Úti snjóar að sjálfsögðu því jólin þurfa að vera hvít. Á smekklega skreyttu borðinu er jólamatur, allt ljúffengt og vel útilátið. Allir eru klæddir í sitt besta skart og njóta matarins. Eftir máltíðina safnast allir saman við fullkomið jólatré og skiptast á yndislegum gjöfum og skemmtilegum samræðum.
Krónan hefur afhent Velferðasjóði Eyjafjarðarsvæðis 31 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi í aðdraganda jóla og jafnaði Krónan þá upphæð á móti.
Landkönnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar voru veitt í níunda sinn af Könnunarsafninu á Húsavík í dag
Þar sem fyrirséð var aðútgerð línuskipsins Kiviuq I myndi missa veiðisvæðið undir ís í desember, horfðu þeir til Akureyrar varðandi vetrargeymslu .
Golfklúbbur Akureyrar hefur valið kylfinga ársins 2023.