Fréttir

Rúmur þriðjungur með ákveðnar eða sterkar líkur á vannæringu

-Þörf er á forvörnum og íhlutandi aðgerðum

Lesa meira

,,Lærði meira á viku heldur en á heilum mánuði”

Nýtt met var slegið í þátttöku Vísindaskóla unga fólksins en alls voru um 90 ungmenni skráð til leiks þar sem drengir voru í meirihluta nemenda

Lesa meira

Sólstöðuhátíðin í Grímsey hefst á morgun

Í ár verður til að mynda boðið upp á ratleik, sjávarréttakvöld í félagsheimilinu Múla, siglingu í kringum eyjuna og magnaða göngu yfir heimskautsbaug á sumarsólstöðum með söng og gítarleik.

Lesa meira

Áform um byggingu hótels í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit verða kynnt á opnum fundi

Áform um byggingu hótels í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit verða kynnt á opnum fundi í matsal Hrafnagilsskóla næstkomandi þriðjudagskvöld, 27. júní en hann hefst kl. 20. Hótelið verður að líkindum 5 hæðir og í því allt að 120 herbergi

Lesa meira

Viðburðaríkt sumar á Bakkafirði

Það stefnir í einstaklega skemmtilegt og viðburðaríkt sumar á Bakkafirði. Bæjar- og menningarhátíðin Bakkafest, sem sleit barnskónum sumarið 2021, brestur á í þessari viku

Lesa meira

Birkið í vanda

Það vekur athygli að laufblöð á birkitrjám í bæjarlandinu eru æði mörg brúnleit og  virðist sem að meira beri á þessu í ár  en s.l. ár  Pétur Halldórsson kynningarstjóri hjá Skógræktinni er fróður um allt sem tengist skógrækt.  Vefurinn leitaði til hans í sambandi við það hvað væri að gerast með birkið.

Lesa meira

Áhyggjur af umferðarhraða við Þelamerkurskóla

Hámarkshraði við Þelamerkurskóla er 90 km/klst, skólalóðin liggur að þjóðvegi 1 og eru þar börn að leik allan ársins hring.  Foreldrafélag skólans sendi inn erindi til sveitarfélagsins fyrr á þessu ári þar sem þau lýsa yfir áhyggjum af miklum umferðarhraða í nágrenni skólans.

Lesa meira

Tónlistarbandalag Akureyrar stofnað að nýju

Tónlistarbandalag Akureyrar/TBA hefur verið endurstofnað til að vinna að bættri aðstöðu fyrir frjálsa tónlistarhópa - til fastra æfinga og til að koma upp hagkvæmu húsnæði til viðburðahalds og tónleika sem veita áhugamannafélögum verðskulduð tækifæri

Lesa meira

Gránufélagsgata 22 og 24 á Akureyri - Tveggja hæða einbýli og fjölbýli á lóðunum

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögu Teiknistofu Arkitekta að breytingu á deiliskipulagi lóðanna við Gránufélagsgötu 22 og 24.

Lesa meira

Vilja setja upp fjórar hraðhleðslustöðvar á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings tekur jákvætt í erindið og hefur falið sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að ganga til samninga við HS Orku og InstaVolt Iceland ehf.

Lesa meira