Fréttir

Boða hækkun út á markaðinn í takt við hækkandi matvælaverð

Kjarnafæði-Norðlenska hækkar verð fyrir sauðfjárafurðir í haust um 10% að lágmarki

Lesa meira

Fyrsta flug vetrarins frá Amsterdam til Akureyrar

Fyrsta flugvél vetrarins á vegum Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli í morgun og er það sannarlega góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu. 

Lesa meira

112 dagurinn: Vinna gegn hverskonar ofbeldi

Áhersla 112 dagsins sem haldinn er um land allt föstudaginn 11. febrúar er að þessu sinni lögð á að vinna gegn hverskonar ofbeldi, en ofbeldishegðun hefur farið vaxandi þau tvö ár sem Covidfaraldurinn hefur geysað.

Lesa meira

Fötluð börn eru almennt sátt við stöðu sína í lífinu þótt erfiðleikar séu til staðar

Linda Björk Ólafsdóttir er vísindamaður mánaðarins. Hún er lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild Háskólans á Akureyri. 

Lesa meira

Akureyrarbær bregst við ábendingum um eldvarnir á Hlíð

Akureyrarbæ hefur borist erindi frá Slökkviliði Akureyrar dags. 4.2.2022 þar sem fram kemur að eldvörnum í húseigninni að Austurbyggð 17 sé verulega ábótavant. Sveitarfélagið mun leggja fram verkáætlun um úrbætur og bregðast við af ábyrgð og festu. Ráðast þarf í úrbætur hið fyrsta og fá skriflega staðfestingu heilbrigðisráðuneytisins um kostnaðarþátttöku ríkisins. Greint er frá þessu á vef Akureyrarbæjar.

Lesa meira

Heimsfaraldur tefur opnun Skógarbaða en þau verða opnuð á næstu vikum

Margir bíða spenntir eftir að Skógarböðin opni, það gerist á næstu vikum, en heimsfaraldur Kórónuveiru veldur því að erfiðara en áður er að útvega margs konar aðföng, og flutnings- og framleiðslutími er lengri.

Lesa meira

Andaþing kemur til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag

Rafrænni hugmyndasöfnun fyrir heiti á nýtt sameinað sveitarfélag Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur staðið yfir að undanförnu en henni lauk 3. Febrúar sl. Alls voru tillögurnar sem bárust 281 talsins.

Lesa meira

Hóta að loka Hlíð á Akureyri

Lesa meira

Það hefur gefið á bátinn, þegar flutningamál eru annars vegar

Heimsfaraldurinn hefur haft margvíslegar afleiðingar. Flutningar milli landa hafa raskast verulega og verð þeirra hækkað mikið.  Unnar Jónsson forstöðumaður flutningasviðs segir hérna frá því hvernig ástandið hefur komið við Samherja.

.

 

Lesa meira

Háskóladagurinn stafrænn annað árið í röð

tafrænn háskóladagur verður haldinn 26. febrúar kl. 12-15. Þá gefst áhugasömum tækifæri til að kynna sér allt háskólanám sem er í boði á landinu á einum vettvangi. Á vefsíðunni www.haskoladagurinn.is gefst einstakt tækifæri til að leita í öllum námsleiðum sem eru í boði í íslenskum háskólum. Greint er frá þessu á vef Háskólans á Akureyri.

Lesa meira

HSN kaupir fyrsta 100% rafbílinn

Lesa meira

Níu bjóða sig fram í forvali VG á Akureyri

Lesa meira

Þegar hjartslátt hverfisins mátti finna í kjörbúðinni

Hér stóð búð: Á föstudag nk. kl. 13 opnar ný ljósmyndasýning á Minjasafninu á Akureyri

Lesa meira

Metfjöldi smita á Norðurlandi eystra

Aldrei hafa fleiri verið í einangrun á Akureyri vegna Covid-19 en í gær, 899 manns, á Húsavík var fjöldinn 89 manns og alls 1.163 í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra.  

Lesa meira

SAk fær 300 milljónir aukalega

Aðstaða fyrir nýtt sjúkrahúsapótek verður bætt til muna og unnið við lokafrágang og innréttingu á tæplega 600 fermetra húsnæði sem nýttar verða fyrir kennsluaðstöðu og skrifstofur á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Heilbrigðisráðherra hefur veitt SAk auknar fjárheimildir upp á ríflega 300 milljónir króna og verður féð m.a. nýtt í þessi verkefni sem teljast til brýnna framkvæmda á sjúkrahúsinu.

Lesa meira

Gjaldtaka hafin í miðbæ Akureyrar

Gjaldtaka er hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Rafrænar greiðsluleiðir í snjallsímum hafa verið virkjaðar og eru íbúar bæjarins, sem og gestir, hvattir til að ná í viðeigandi greiðsluöpp og byrja að greiða fyrir notkun á gjaldskyldum bílastæðum.

Lesa meira

Árbær vann „slaginn“ um byggingarlóð á Húsavík

Skipulags og framkvæmdaráði hugnaðist betur byggingaráform fyrirtækisins

Lesa meira

Félagsmistöðvar fólksins að vakna úr dvala

Félagsmiðstöðvar fólksins, Birta og Salka, eru að vakna úr dvala og er starfið loksins að komast á fullt eftir rólegan tíma vegna Covid-19. Félagsmiðstöðvarnar eru lifandi staðir sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla.

Lesa meira

Skipverjarnir á Harðbak EA hafa í nógu að snúast í inniverunni, vegna brælu á miðunum

Skipaflotinn fór annað hvort í land eða leitaði í var vegna óveðursins í byrjun vikunnar, auk þess sem mikil ölduhæð var á miðunum. Harðbakur EA, togari Útgerðarfélags Akureyringa, hefur legið við bryggju í Grundarfirði síðan síðdegis á sunnudag. Guðmundur Ingvar Guðmundsson skipstjóri segir að ekkert vit hafi verið í öðru en að halda til hafnar, öryggið sé alltaf í fyrirrúmi.

 

Lesa meira

Lögregla leitar að vitnum að árekstri á Akureyri

Lesa meira

„Uppspretta umræðna og skoðanaskipta um náttúruvernd“

Laxárdeilan: Morgunroði náttúruverndar á Íslandi

Lesa meira

Sævar Pétursson bíður sig fram til formanns KSÍ

Í tilkynningu segir Sævar að undanfarnar vikur hafi hann fengið fjölda áskorana um að bjóða sig fram til formanns KSÍ og hann hafi notað síðustu daga til að íhuga málið

Lesa meira

Starfsemi að hefjast aftur á Akureyri

Veður á Akureyri er mun skaplegra en aðvaranir Veðurstofu Íslands og almannavarna höfuð gert ráð fyrir. Starfsemi og þjónusta Akureyrarbæjar er því smám saman að færast aftur í eðlilegt horf

Lesa meira

Þjónusta Akureyrarbæjar liggur niðri vegna veðurs

Allt skólahald í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar, sem og Tónlistarskólanum á Akureyri, hefur verið aflýst á morgun vegna óveðursins sem gengur nú yfir.  Fólk hvatt til að vera sem minnst á ferli. Tilmæli um niðurfellingu skólahalds eru komin frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Lesa meira

Þurfi að setja samfélagið í hægagang vegna veðurs

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við alla lögreglustjóra á landinu lýst yfir hættustigi almannavarna frá miðnætti vegna óveðurs um land allt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra.

Lesa meira

Þórhallur gefur kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Þórhallur Jónssn hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Undanfarin fjögur ár hefur Þórhallur verið bæjarfulltrúi og setið í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. 

Lesa meira

Saga tveggja borga

„Borgarstjóri Akureyrar býður til opins íbúafundar fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20:00 þar sem kynnt verður það sem efst er á baugi í skipulagsmálum innan borgarinnar og mun eiga samtal við fundarmenn um framtíðarþróun hennar. Íbúar eru hvattir til að senda spurningar sínar fyrir fundinn svo upplýsa megi um það sem þeim er ofarlega í huga.”  

Lesa meira