Villi Páls heiðraður af Landsbjörgu
Á aðalfundi björgunarsveitarinnar var Villa Páls veitt heiðursviðurkenning Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fyrir störf sín í þágu björgunarstarfa og slysavarna.
Á aðalfundi björgunarsveitarinnar var Villa Páls veitt heiðursviðurkenning Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fyrir störf sín í þágu björgunarstarfa og slysavarna.
Grein eftir Maríu Sigurðardóttur
Árni Óðinsson, Páll Jóhannesson, Þóroddur Hjaltalín og Þröstur Guðjónsson voru í gær allir sæmdir heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.
Kjólar sem Áslaug Ásgeirsdóttir hefur saumað vöktu óskipta athygli á vorsýningu eldri borgara í Sölku, félagsmiðstöð í Víðilundi nýverið. Áslaug á talsvert af kjólum sem hún hefur saumað, líklega á milli 30 og 40 og gengur í þeim við hin ýmsu tækifæri. Hún gerir gjarnan nýjan kjól til að klæðast áður en hún fer á tónleika.
Laugardagskvöldið 10 .maí 2023 verður Stabat mater eftir Pergolesi og Gloria eftir Vivaldi flutt á tónleikum í Glerárkirkju.
Flytjendur eru Kvennakórinn Embla, Barrokksveit Akureyrar og einsöngvarar eru Helena Guðlaug Bjarnadóttir, Erla Dóra Vogler og Sigrún Hermannsdóttir.
Stjórnandi er Roar Kvam.
Athygli hefur vakið að nokkuð er um að aspir laufgist ekki og hefur áhugafólk velt fyrir sér hverju veldur. Pétur Halldórsson skrifar á vef Skógræktarinnar um málið.
Góðan dag kæru lesendur.
Við viljum vekja athygli vegfarenda á breyttum hámarkshraða í Merkigili og á Krossanesbraut.
Silja Jóhannesar Ástudóttir hefur verið ráðin í starf samskiptastjóra Háskólans á Akureyri. Hún tekur við starfinu af Katrínu Árnadóttur, sem undanfarin sjö ár hefur verið forstöðumaður Markaðs- og kynningarmála, og er hér því um nýtt starfsheiti að ræða með örlítið breyttum áherslum.
Sigmundur Davíð Gunnlausson, formaður Miðflokksins skaut föstum skotum á ríkisstjórnina í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði ríkisfjármálin vera algerlega stjórnlaus undir „forystuleysi óstöðugleikaríkiststjórnarinnar“ og sagði að í málefnum hælisleitenda ríkti „hið fullkomna stjórnleysi.“
Virðulegi forseti, kæra þjóð
Ég vil nýta tækifærið hér á eldhúsdegi til að ræða viðkvæmt og eldfimt málefni, málefni sem nauðsynlegt er að við horfumst í augu við.