Framkvæmdir við flughlað og flugstöð á Akureyrarflugvelli ganga vel.
Malbikun nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli hófst í þessari viku og er búist við verkið standi yfir næstu þrjár vikur. Nýja flughlaðið er 32 þúsund fermetrar.
Malbikun nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli hófst í þessari viku og er búist við verkið standi yfir næstu þrjár vikur. Nýja flughlaðið er 32 þúsund fermetrar.
„Við hlökkum til sumarsins með þessari góðu viðbót við okkar starfsemi,“ segir Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri en samkomulag hefur verið gert milli safnsins og Eyjafjarðarsveitar um að Minjasafnið taki að sér rekstur Smámunasafnsins sem staðsett er í Sólgarði. Gildir samningurinn út þetta ár. Smámunasafnið verður opnað í dag, fimmtudaginn 22. júní og verður opið í sumar fram til 20. ágúst frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 13 til 17.
Helena Eydís Ingólsfsdóttir, D-lista sagði að koma þurfi þessu máli áfram núna þegar hönnun liggi fyrir þannig að það komist í farveg
Laun ungmenna í Vinnuskóla Norðurþings hækka um 9% á milli ára í takt við almennar launahækkanir starfsmanna sveitarfélaga
Gróðurinn í Hrísey fagnaði þessa vikuna þó mannfólk og dýr gerðu það kannski ekki. Við erum jú mishrifin af bleytu.
Við vorum harkalega minnt á það að við búum á Íslandi í byrjun viku þar sem hiti fór undir 10 gráðurnar og himnarnir grétu. Nú þegar styttir upp og sólin fer aftur að skína má gera ráð fyrir röð við bensíndæluna og örlitlum hávaða í þorpinu því nú þurfa allir út að slá sprettuna sem rigningunni fylgdi.
Skerða þarf stuðnings og heimaþjónustu hjá velferðarsviði Akureyrarbæjar í sumar vegna mönnunarvanda.
Hámarkshraði við Þelamerkurskóla er 90 km/klst, skólalóðin liggur að þjóðvegi 1 og eru þar börn að leik allan ársins hring.
Í fréttatilkynningu kemur fram að haldið hefi verið í upprunann í Möðrudal en þar stendur fallegur burstabær
Sæludagurinn í Hörgársveit er árlegur viðburður, þar sem íbúar, sveitafélagið og félagasamtök bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu víðsvegar um sveitarfélagið. Viðburðirnir eru öllum opnir og hvetjum við fólk til að koma og taka þátt.