Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um Verzlunarmannahelgina
Það verður margt um að vera á Hjalteyri laugardaginn 5. ágúst.
Það verður margt um að vera á Hjalteyri laugardaginn 5. ágúst.
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.
Leiðin hefur fengið nafnið Gyðjan sem vísar til upphafsstaðar hlaupaleiðarinnar sem er við Goðafoss.
í Spurningaþraut Vikublaðsins #18 er víða komið við
Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri
Ýmislegt spennandi verður um að vera síðustu daga Listasumars 2023 núna um helgina og vegna karnivals í Listagilinu verður stærstur hluti Kaupvangsstrætis (Listagils) lokaður fyrir bílaumferð frá kl. 14-18 laugardaginn 22. júlí
Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir
Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi verður opnuð í Safnahúsinu á Húsavík 22. júlí nk. Sigríður Örvarsdóttir er forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga mun sjá um uppsetningu sýningarinnar á Húsavík