Milljónatjón í óveðri í byrjun febrúar
Óveður sem gekk yfir dagana 5. og 6. febrúar olli miklum skemmdum og hleypur tjón á milljónum þó heildartala hafi ekki verið tekin saman. Fyrir liggur að hefja lagfæringar og einnig að grípa til aðgerða svo koma megi í veg fyrir að sambærilegt tjón verði í framtíðinni.