Á að skreyta um helgina?
Norðurorka minnir okkur á hvers skal gæta í sambandi við útiseríur og annað jólaskraut en ekki þarf að efast um að margir munu nota gott veður um helgina til þess að ,,punta og pena”.
Norðurorka minnir okkur á hvers skal gæta í sambandi við útiseríur og annað jólaskraut en ekki þarf að efast um að margir munu nota gott veður um helgina til þess að ,,punta og pena”.
„Lækkun tollahindrana skapar tækifæri fyrir landbúnaðinn.”
Já, þetta fullyrðir Viðreisn í stefnuskrá sinni. Bætir við: “Endurskoða þarf reglulega áhrif tolla á frjáls viðskipti og matvælaverð.”
Svo reyndar ekki bofs meir. Punktur.
Brátt göngum við til kosninga einu sinni enn. Í annað skipti á þessu ári. Síðast tókst okkur vel til og völdum við okkur forseta sem við verðum stolt af.
Núna eru vonbiðlarnir þeir sem vilja setjast á Alþingi Íslendinga og sýna þar hvað í þeim býr.
„Þetta verður mikil og jákvæð breyting, aðstaðan er mun rýmri en áður og betri á allan hátt,“ segir Sigurbjörn Þór Jakobsson framkvæmdastjóri Pharmarctica á Grenivík en á morgun laugardag verður opið hús hjá fyrirtækinu frá kl 14 þar sem gestir og gangandi geta skoða nýja og glæsilega aðstöðu fyrirtækisins við Lundsbraut.
Heimahjúkrun HSN á Akureyri hefur náð þeim merka áfanga að hafa gefið 50.000 lyfjaskammta með aðstoð Evondos lyfjaskammtara. Mikill ávinningur er af notkun lyfjaskammtara, vitjunum hefur fækkað og þá gefst meiri tími til að sinna öðrum verkefnum.
„Við munum halda áfram að þróa gjaldskrárbreytingar í leikskólum en teljum þetta hafi verið afar góða breytingu og jákvæða þróun í starfsumhverfi í leikskólum á Akureyri bæði fyrir starfsfólk og börn,“ segir í bókun meirihluta bæjarráðs.
„Dæmi eru um að viðskiptavinir Orkuveitu Húsavíkur, ekki síst fjölskyldufólk og fólk í viðkvæmri stöðu, hafi sett sig í samband við Skrifstofu stéttarfélaganna og krafist þess að Framsýn geri athugasemdir við boðaðar hækkanir á gjaldskrám orkuveitunnar um áramótin. Fólki er greinilega misboðið.,“ segir á vef Framsýnar.
Nýlega hafa Eyjólfur Ingvi formaður sauðfjárdeildar BÍ og Margrét Ágústa framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands kallað eftir því að stjórnmálaöfl skýri sjónarmið sín í málefnum landbúnaðarins. Það var athyglisvert að heyra málflutning þeirra því staðreyndin er sú að bændum á Íslandi hefur fækkað mikið, sérstaklega í mjólkurframleiðslu þótt að á sama tíma hafi orðið talsverð framleiðsluaukning.
Það er óhætt að segja að veðurspá hafi gengið ágætlega eftir en appelsínugul viðvörun er yfirstandandi og má búast við að hér á Akureyri og nágrenni muni blása hressilega til miðnættis, en þá ætti allt að detta í dúnalogn.
Fjöldi íbúða sem eru í byggingu á Norðurlandi eystra er ekki nægilega mikill til að uppfylla þörf samkvæmt húsnæðisáætlunum sveitarfélaganna í landshlutanum. Það er mat HMS sem byggir á nýlegri talningu á íbúðum í byggingu.