Nýársávarp 1. janúar 2025 Katrín Sigurjónsdóttir
Enn er liðinn einn dagur
Og brátt annar tekur við
Sitjum hér, hlið við hlið
Horfum veginn fram á við
Þetta er kvöld til að þakka
Fyrir það sem liðið er
Allt það besta í þér
Sem þú gefið hefur mér
Gleðilegt ár.