Gleðilegt nýtt ár
01. janúar, 2025 - 00:01
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Starfsfólk Vikublaðsins óskar lesendum blaðsins gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir samfylgdina á liðnu árum.
Gleðilegt nýtt ár!
Nýjast
-
Þrettándabrenna - Kaffihlaðborð og bingó
- 03.01
Á morgun laugardag verður þrettándabrenna í krúsunum norðan við Laugaland á Þelamörk, þar má búast við púkum enda láta slíkir ekki góða brennu framhjá sér fara. -
Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030
- 03.01
Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember. Mikil vinna fór í stefnumótunina sem er hin glæsilegasta og þakkir fá íbúar fyrir þá vinnu sem þeir lögðu til við gerð hennar. -
SAk. 405 börn fæddust á nýliðnu ári
- 02.01
,,Það voru aðeins færri fæðingar á nýliðnu ári eða 397, en börnin urðu 405 því það fæddust 8 pör af tvíburum, sem eru fleiri en síðustu ár. Drengir voru 199 en stúlkur 206. Við bíðum enn eftir fyrsta barninu á þessu ári, en það styttist í það." Þetta kom fram í svari frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur deildarstjóra fæðingardeildar SAk þegar vefurinn bar upp þessa klassísku spurningu á tímamótum sem þessum. -
Skíðavertíðin er að hefjast
- 02.01
Loksins, loksins, loksins segja eflaust margir en nú er stefnt að þvi að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verið opnað n.k. laugardag og fólk komist á skíði. Það verður svæðið frá Strýtu og niður sem fólk fær að renna sér á. -
Verðlaunakrossgáta Vikublaðsins
- 02.01
Dregið hefur verið úr fjölmörgum innsendum lausnum á verðlaunakrossgátu Vikublaðsins, óhætt er að fullyrða að vinsældir krossgátunnar eru alls ekki að dragast saman heldur þvert á móti. -
Ný vélaskemma risin í Hlíðarfjalli
- 02.01
Í tilkynningu á heimasíðu Slippsins kemur fram að Súlur stálgrindarhús ehf., dótturfélag Slippsins Akureyri ehf., hefir lokað nýrri vélaskemmu sem byggð var fyrir Akureyrarbæ á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. :ette ar 800 fermetra hús að grunnfleti en í þvi er einnig starfsmannaaðstaða á tveimur hæðum þannig að heildargólfflötur er um 1000 fermetrar. Í áðurnefndri tilkynningu segir ennfremur að ,,samhliða lokafrágangi utanhúss hefst vinna við innahússfrágang strax eftir áramót." -
Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt
- 02.01
Nýleg netkönnun, sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir Akureyrarbæ, sýnir skiptar skoðanir bæjarbúa á Bíladögum. -
„Hvað boðar nýárs blessuð sól“
- 02.01
Kæru íbúar – gleðilegt ár! Um áramót gefst tími til að líta baka yfir liðið ár, þau tækifæri og áskoranir sem það færði okkur bæði í leik og starfi, sem og til nýrra og spennandi viðfangsefna sem nýja árið á eftir að færa okkur. -
Byggiðn styrkti Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis
- 02.01
Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar, afhenti fulltrúum Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis styrk frá félaginu skömmu fyrir jól.