Fréttir

Fjölskylduheimilið Sólberg opnað formlega á Akureyri

Fjölskylduheimilið er rekið á grundvelli samstarfssamnings Akureyrarbæjar og mennta- og barnamálaráðuneytisins sem undirritaður var í byrjun árs. 

Lesa meira

Akureyri Gjaldskrá endurskoðuð

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að endurskoða þá hluta  gjaldskrár bæjarins sem snerta viðkvæma hópa og barnafjölskyldur.

Lesa meira

Elín Aradóttir ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands

Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Verkefnastjóri vinnur í nánu samstarfi við ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og markaðssetningu áfangastaðarins. Hún kemur til starfa hjá MN um miðjan september.

Lesa meira

Nýr samstarfssamningur við ÍBA undirritaður

Síðdegis í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Akureyrarbæjar til næstu tveggja ára.

Markmið samningsins er að íþróttastarf á Akureyri verði áfram kraftmikið, bæjarbúum til heilla. Í því felst að skapa sem bestar aðstæður til að reka starfsemi sem tryggir bæjarbúum öflugt íþróttastarf, einkum börnum og unglingum.

Lesa meira

Kvæðamessa í Akureyrarkirkju

Glerárkirkja og Akureyrarkirkja standa saman að fjölbreyttum sumarmessum í Akureyrarkirkju kl. 11 á sunnudögum. Sunnudaginn 18. ágúst verður bryddað upp á þeirri nýung að halda Kvæðamessu með Kvæðamannafélaginu Gefjuni. 

Lesa meira

Engir vilja brúa bilið

Eins og vefurinn sagði frá 29 mai s.l óskaði Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá, um 50 metrum ofan við núverandi vegbrú á Hörgárbraut.

Lesa meira

Heilsugæslan Urðarhvarfi Læknar hefja heimavitjanir á Akureyri í næstu viku

Tveir heilsugæslulæknar, Guðrún Dóra Clarke og Valur Helgi Kristinsson sem starfa hjá Heilsugæslunni Urðarhvarfi munu í næstu viku bjóða skjólstæðingum sínum upp á heimavitjanir. Bíll sem notaður verður til vitjana á Akureyri kom norður nú í vikunni.

Lesa meira

Drottningin hefur gefið vel í sumar

Sjöfn Hulda Jónsdóttir frá Laxamýri prýðir forsíðu Vikublaðsins með þennan myndarlega hæng

Lesa meira

Ætlar Akureyrarbær að snuða íbúa?

Hilda Jana Gísladóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa

Lesa meira

Afmælistertur um borð í öllum skipum Samherja, sjötugum Kristjáni Vilhelmssyni til heiðurs

Áhafnir allra skipa Samherja gæddu sér á dýrindis afmælistertum í tilefni þess að Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja fagnar í dag 70 ára afmæli.

Kristján er einn af stofnendum Samherja og hefur alla tíð verið einn af helstu stjórnendum félagsins og stýrt útgerðarsviði þess

Lesa meira