Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð
Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Fulltrúar minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn Akureyrar lögð fram bókanir við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun
„Markmiðið er að ná jafnvægi í rekstrinum fyrir árið 2025 og ég er bjartsýn á að áætlun sem við leggjum fram fyrir seinni umræðu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar muni sýna að það markmið náist,“ segir Halla Björk Reynisdóttir formaður bæjarráðs Akureyrar. Fyrri umræðu um fjárhagsáætlun er lokið og var hún m.a. kynnt á rafrænum fundi fyrr í vikunni.
Vísindafólkið okkar – Sigrún Sigurðardóttir
Mygla hefur fundist í húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar við Austurbyggð
Rjúpaskyttur eru kátar um þessar mundir því nú stendur fyrir sá tími sem heimilt er að skjóta þennan fugl sem svo vinsæll er á borðum landsmanna á jólum og áramótum. Nokkuð strangar reglur eru í sambandi við veiðina, einungis er heimilt að stunda hana frá 1 nóv. til og með 4 . des. Ekki má veiða á þriðjudögum og miðvikudögum. Eins til þess er mælst að hver veiðimaður skjóti ekki meira en átta fugla
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var má rætt um vinabæjarsamband Akureyrar við Murmansk í Rússlandi og aðild bæjarins að samtökum sem kallast Northern Forum en þau eru að miklum hluta samtök sveitarfélaga í Rússlandi.
Í þessari viku mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða. Með tillögunni er matvælaráðherra falið af Alþingi að útfæra fyrirkomulag vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma.
Flestar menningarþjóðir leggja mikið upp úr að minnast atgervisfólks svo sem rithöfunda og tónskálda og sýna þeim virðingu og þakklæti. Þess vegna má víða í kirkjugörðum erlendis sjá vandaða bautasteina á gröfum slíkra snillinga auk þess sem leiðin eru alla jafna vel hirt og snyrtileg. Þangað er gaman að koma og upplífgandi fyrir sálartetrið. Það voru því vonbrigði þegar undirritaður vitjaði leiðis þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar í kirkjugarðinum á Akureyri á dögunum.
Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 11. - 17. nóvember 2022 í Deiglunni og Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri