Fréttir

Framsókn stendur með bændum

Nú er sumarið komið og senn líður að þinglokum, tíminn líður hratt og kjörtímabilið er áður en við vitum af hálfnað. Ég hef fengið þann heiður að fá að vera þingmaður Framsóknar síðustu tvö ár eftir að hafa verið varaþingmaður árin á undan. Í grunninn er ég þó bóndi og baráttan fyrir bættum kjörum bænda var það sem dreif mig áfram til þess að bjóða mig fram til þings

Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík tilnefnd sem VIRKt fyrirtæki 2023

Gott samstarf hefur verið á milli HSN á Húsavík og atvinnutengingar VIRK undanfarin ár og fær stofnunin hrós fyrir gott viðmót og viðhorf gagnvart þjónustuþegum

Lesa meira

Íbúar í Hörgársveit nú komnir yfir 800

Íbúar í Hörgársveit eru nú samkvæmt samantekt Þjóðskrár orðnir 801 og hefur fjölgað um 97 frá 1. desember 2021 og um 32 frá 1. desember 2022. 

Lesa meira

Föstudagsfréttir úr Hrísey

Það er ekki alvöru föstudagur ef ekki koma fréttir frá Hrísey, gjörið þið svo vel hér. Sumardagurinn fyrsti var í gær og hér í Hrísey var bæði sólskin og hiti. Margt fólk heimsótti eyjuna, bæði í dagsferðum og til dvalar yfir langa helgi. Það því líf og fjör á hátíðarsvæðinu og dásamlegt að heyra hlátrasköllin í bland við fuglasönginn. Fuglarnir eru að snúa heim eftir vetrardvöl á hlýrri slóðum og flögra nú um eyjuna í leit að maka með tilheyrandi söngvaflóði. 

Lesa meira

Þúsundir á Andrésar andar leikum í Hlíðarfjalli

Andrésar andar leikarnir standa nú sem hæst í Hlíðarfjalli og er talið að allt að 3.000 gestir séu í bænum af því tilefni.

Lesa meira

Rándýr spurningaþraut

Spurningaþraut Vikublaðsins #4

Lesa meira

Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar 2023

Lesa meira

Ekki í boði að færa rusl frá einum stað og yfir á annan

,,Ruslahaugur verður aldrei neitt annað en ruslahaugur, hvort sem hann er staðsettur í Hörgársveit eða á Akureyri,“ segir Leifur Þorkelsson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. Heilbrigðisnefnd hefur bent á að talsvert af lausamunum hafi verið safnað saman á lóð á Moldhaugnahálsi í Hörgársveit. Sama fyrirtæki, Skútabergi hefur verið gert að bæta úr umgengni á lóð við Sjafnarnes á Akureyri.

Vinna stendur yfir við gerð aðal- og deiliskipulags á Moldhaugnahálsi í Hörgársveit. Tillögur sem liggja fyrir gera ráð fyrir margháttaðri starfsemi á hálsinum. Meðal annars verður þar geymslusvæði, ferðaþjónusta, starfsmannabúðir og steypustö

Lesa meira

„Hughrif mín geta breyst hratt og þá fylgi ég eðlishvötinni“

Sýningaropnun Päivi Vaarula í Deiglunni

Lesa meira

Hér er spurt út í fyrsta kaupfélag landsins

Spurningaþraut #3

Lesa meira