Fréttir

Leikhópurinn Umskiptingar sýnir í Leikhúsinu á Möðruvöllum

Leikhópurinn Umskiptingar frumsýnir verkið Töfrabókina, sagan af Gýpu á sunnudag, 1. október kl. 14 í Leikhúsinu á Möðruvöllum í Hörgársveit og verða sýningar á sunnudögum í október og fyrstu helgi í nóvember.Eftir sýningar verður hægt að kaupa kaffi og kruðerí, föndra svolítið og jafnvel sjá hvernig hægt er að gera sína eigin útgáfu af Gýpu.

Lesa meira

Engin áramótabrenna við Réttarhvamm

Áramótabrenna sem haldin hefur verið við Réttarhvamm árum saman heyrir sögunni til. Ný reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum sem hefur tekið  gildi gerir það að verkum.

Lesa meira

Húsavíkurstofa skorar á Norðurþing að selja tjaldsvæði

Byggðarráð Norðurþings tók í vikunni fyrir erindi frá Húsavíkurstofu vegna tjaldsvæðis á Húsavík, þar sem félagið leggur til að tjaldvæðið verðu sett í söluferli fremur en að leigja út rekstur þess.

Lesa meira

Skúli ráðinn til Eims

Skúli Gunnar Árnason hefur verið ráðinn til starfa hjá Eimi og mun þar leiða Evrópuverkefni um orkuskipti í dreifðum byggðum

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar ,,Nú skal hafist handa"

Það var glatt á hjalla á Jaðri síðdegis í gær þegar um 100 félagsmenn mættu og voru viðstaddir þegar Gísli Bragi Hjartarson, heiðursfélagi GA, tók fyrstu skóflustunguna af viðbyggingu sem mun rísa vestan við klúbbhúsið og hýsa  inniaðstöðu GA.

Lesa meira

Flug til og frá Húsavík - Niðurstaða í málinu fyrir lok vikunnar

Á heimasíðu Framsýnar er að finna eftirfrandi frétt  um stöðu mála  í viðræðum um framtíð flugs til og frá Húsavík.
,,Vinsamlegur fundur með fjármálaráðherra
Aðalsteinn Árni formaður Framsýnar stéttarfélags gerði sér ferð til Reykjavíkur í gær til að funda með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um stöðu áætlunarflugs milli Húsavíkur og Reykjavíkur.
Lesa meira

Náttúruboð á Hælinu í vetur

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, býður til viðburðarraðar á Hælinu á Kristnesi í haust og vetur. Annan hvern miðvikudag kl. 20.00 bjóðum við áhugafólki um málstað náttúrunnar að koma saman. Njótum fræðslu, fyrirlestra, erinda, listar, umræðna eða annars sem tengist samspili manns og náttúru á einhvern hátt.

Lesa meira

Stór dagur hjá Golfklúbb Akureyrar i dag

Það er stór dagur hjá golfurum bæjarins i dag þegar  fyrsta skóflustungan af  viðbyggingu við Jaðar verður tekin.  Á heimasíðu GA segir  þetta:

 

Lesa meira

SSNE styður við barnamenningu með þriggja ára samningum

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar gerðu í dag samning við Menningarfélag Akureyrar um tvö verkefni, Upptakt og Fiðring. Um er að ræða áhersluverkefni Sóknaráætlunar sem stjórn SSNE hefur valið að styrkja til þriggja ára. Bæði þessi verkefni styðja vel við barnamenningu sem er ein af áherslum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra, auk þess að vera áhersla menningar- og viðskiptaráðherra sem stutt hefur dyggilega við sóknaráætlanir landshlutanna um árabil.

Lesa meira

Verðlaun fyrir framúrskarandi kennslu á SAk

Á Vísindadegi SAk sem fram fór í síðustu viku voru að vanda veitt verðlaun fyrir framúrskarandi kennslu á SAk.    

Framúrskarandi kennari í hjúkrunargreinum: 

Lesa meira