Hlíðaskóli Akureyri - Þemadagar um Afríku

Viðfangsefni þemadaga í Hlíðarskóla var Afríka.  Myndir á vef Hlíðarskóla
Viðfangsefni þemadaga í Hlíðarskóla var Afríka. Myndir á vef Hlíðarskóla

Þemadagar voru haldnir í Hlíðarskóla nýverið og var viðfangsefnið í ár Afríka.  Fjórir hópar voru að störfum og gerði hver þeirra kynningu um sitt land eða sín lönd. Fjölluðu hóparnir um menningu, mat og nauðsynjar og aðra skemmtilega punkta ásamt því að efna til kahoot spurningakeppni.

Einnig unnu hóparnir listaverk með sýnum kynningum, eins og píramída, landakort eða fána. Að lokum var hver hópur með mat frá sínum löndum sem bragðaðist yndislega að því er fram kemur á vefsíðu Hlíðarskóla.

Nýjast