Fundargerð Veðurklúbbs Dalbæjar, sjötta júní 2023
Mætt voru, Haukur Haraldsson, Bergur Þór Jónsson, Hörður Kristgeirsson, Magnús Gunnlaugsson, Jón Garðarsson, Kristján Loftur Jónsson og Þóra Jóna Finnsdóttir.
Mætt voru, Haukur Haraldsson, Bergur Þór Jónsson, Hörður Kristgeirsson, Magnús Gunnlaugsson, Jón Garðarsson, Kristján Loftur Jónsson og Þóra Jóna Finnsdóttir.
Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi Samfylkingar á Akureyri póstar þessu á Facebook rétt í þessu
Bæjarstjórn samþykkti rétt í þessu að göngatan verði göngugata næsta sumar!!!
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti samhljóða breytingar á verklagsreglum fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja verði breytt þannig að í 2.gr., verði bætt við lokun á sunnudögum í júní og ágúst frá 11 – 19 sumarið 2023. Jafnframt er lagt til að sá hluti Hafnarstrætis sem í daglegu tali er kölluð göngugatan, verði lokað alla daga, allan sólahringinn í júní, júlí og ágúst árið 2024. Aðgengi skal tryggt fyrir P-merkta bíla, ökutæki viðbragðsaðila og aðföng rekstraraðila líkt og áður
Sláttur er hafinn í Eyjafirði en í dag hóf Baldur Benjamínsson bóndi á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit, skammt sunnan Akureyrar að slá.
Í nýjasta þætti heilsaogsal.is - hlaðvarp fara verkefnastýrur Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar, Hildur og Katrín, um víðan völl.
Þessi gaur Ólafur B. Thoroddsen starfaði í Stjórn Skógræktarfélagsins um árabil og gegndi þar ma hlutverki formanns og gjaldkera ásamt öðrum trúnaðarstörfum. Nú hefur hann lokið stjórnarsetu en mætir til okkar í Kjarna hvern dag til hádegis og sinnir tilfallandi störfum í sjálfboðavinnu fyrir sitt gamla félag.
Gönguklúbburinn 24x24 er hópur fólks sem hefur það sameiginlegt að hafa ástríðu á fjallamennsku og útivist. Aðra hverja helgi ganga þau í 24x24 ert á eitthvert fjallið, en aðalgönguferð félagsins er Glerárdalshringur sem er gengin aðra helgi í júlí ár hvert.
Verkfall félagsfólks í BSRB hefur nokkur á þjónustu á vegum Akureyrarbæjar sem í sumum tilfellum skerðist eða í versta falli leggst niður á meðan verkfalli stendur. Af því helsta má nefna:
Hér er spurt um fleyg orð og ýmslegt fleira