Mannlíf

Meistarar-heimildarmynd um gullstelpurnar í KA/Þór

Lesa meira

Sumarbúðir í Saltvík: Gleði – Ævintýri - Óvissa

Á föstudag í síðustu viku luku 16 hressar stelpur á aldrinum 10-14 ára fimm daga dvöl í sumarbúðum í Saltvík rétt sunnan Húsavíkur. Í hópnum eru bæði stelpur sem eru þaulvanar að umgangast hesta en einnig aðrar sem aldrei hafa stigið á bak. Þetta er í fyrsta sinn sem sumarbúðir eru starfræktar í Saltvík. Rakel Jóhannsdóttir er einn af skipuleggjendum sumarbúðanna en hún segir að stelpurnar hafi allar verið svakalega ánægðar. Sumarbúðirnar heita Útreiðar & Útivist og eins og nafnið gefur til kynna er áhersla lögð á hestamennsku en einnig náttúruskoðun, föndur og leiki. Þá skellti hópurinn sér í hvalaskoðun á fimmtudag með Norðursiglingu. „Hvalaskoðuninn var klárlega einn að hápunktunum og svo að fara a stökk og sækja egg hjá hænunum,“ segir Rakel. Gildi sumarbúðanna eru Gleði - Ævintýri - Óvissa! En það voru stelpurnar sjálfar sem sömdu þau og segir Rakel að starfið í kringum sumarbúðirnar sé í stöðugri þróun enda bara rétta að byrja
Lesa meira

Sýning opnar á Hjalteyri

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

„Vonandi verðum við hér í fimm ár“

Handverksmarkaður Kaðlín flutti sig yfir götuna að Naustagarði 1.
Lesa meira

Matarstígurinn Taste Mývatn

Lesa meira

„Það sem skiptir mestu máli er að vanda sig í því sem maður tekur sér fyrir hendur“

Jón Arnór Pétursson er aðeins 14 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur á hann nú þegar að baki glæstan feril sem leikari og skemmtikraftur. Jón Arnór er þessa dagana að stíga sín fyrstu skref í útgáfu á eigin tónlist ásamt Baldri Birni Arnórssyni vini sínum. Þeir senda frá sér tónlist og koma fram undir listamannanafninu „Jón Arnór & Baldur“. Fyrsta lagið þeirra „Alla leið“ kom út 1. júní 2021. Strákarnir eru komnir í stúdíó með annað lagið sitt og von er á fleirum á næstu mánuðum.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Sumarbúðir starfræktar í fyrsta sinn í Saltvík

Um þessar mundir eru 16 hressar stelpur á aldrinum 10-14 ára í sumarbúðum í Saltvík rétt sunnan Húsavíkur. Í hópnum eru bæði stelpur sem eru þaulvanar að umgangast hesta en einnig aðrar sem aldrei hafa stigið á bak.
Lesa meira

Birkir Blær heldur tónleika í Hofi

Lesa meira