Mannlíf

Föstudagsfréttir frá Hrísey

Við hefjum föstudagsfréttir á því að minnast Árna Tryggvasonar, leikara og Hríseyings.   Árni var fæddur þann 19.janúar 1924 að Víkurbakka á Árskógsströnd en flytur ungur til Hríseyjar með fjölskyldu sinni þar sem hann ólst upp. Árni lést þann 13.apríl á Eir.

Við vottum fjölskyldu Árna innilegar samúðarkveðjur. Fallinn er frá góður Hríseyjar-sonur.

Lesa meira

Talsverð áskorun en lærdómsríkt og skemmtilegt

Stórutjarnaskóli tekur þátt á evrópsku samstarfsverkefni

Lesa meira

Ekki fyrir fólk í hjólastól!

Jón Gunnar Benjamínsson bendir á í færslu á Facebook í dag hvernig búið er um hleðslustöð frá Orku náttúrunnar á bílaplaninu við Glerártorg.  Óhætt er að fullyrða að fólk sem nota þarf hjólastól á ekki erindi sem erfiði þar.

Lesa meira

Starfsfólk Sprettsins og Greifans færðu Hollvinasamtökum SAk 250.000 kr.

Starfsfólkið valdi frekar að láta andvirði páskaeggja sem það hefði annars fengið renna til góðs málefnis og urðu Hollvinasamtökin fyrir valinu.
Við erum endalaust stolt af starfsfólkinu okkar og á meðfylgjandi mynd má sjá Arnar Loga Kristjánsson afhenda Jóhannesi  Bjarnassyni frá Hollvinasamtökunum gjöfina fyrir hönd starfsfólks Sprettsins og Greifa

Lesa meira

Hlaðvarp um Huldu skáldkonu komið út

Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir unnu þættina upp úr dagskrá sem þær fluttu víða um land árið 2018

Lesa meira

Sýningin verður að halda áfram

-Stefnir á framlengingu Eurovision sýningarinnar á Húsavík

Lesa meira

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkir Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna.

Á heimasíðu klúbbsins segir að Tíunni hefi gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, bingó, happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við hægt sé að styðja vel við safnið.

Lesa meira

Stórutjarnaskóli hlaut umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar

Stórutjarnaskóli hlaut umhverfisverðlaun fyrir árið 2022 í Þingeyjarsveit, en ákveðið hefur verið að veita slíka viðurkenningu árlega fyrir eftirtektarvert framtak á sviði náttúruverndar, umhverfismála eða sjálfbærrar þróunar.  Um er að ræða arfleið frá gamla Skútustaðahreppi segir á vefsíðu Þingeyjarsveitar en bent á að ýmis önnur sveitarfélög veiti slíkar viðurkenningar og þá með ýmsu sniði

Lesa meira

Skjálfandi Listahátíð snýr aftur

Hátíðin í ár verður tileinkuð listakonunni Huldu og undurfallega Skjálfandaflóa

Lesa meira

Frábær skemmtun fyrir alla

Hin sívinsæla Buch Orkuganga fer fram á skíðasvæði Húsavíkur á Reykjaheiði 8. apríl nk. Gangan er hluti af mótaröðinni Íslandsgöngur sem eru sjö talsins en um er að ræða viðburði sem ætlað er að auka þátttöku almennings á skíðagönguíþróttinni.

Lesa meira