Fréttir

Skipulagsstofnun gerir athugasemdir við háhýsabyggð á Oddeyrinni

Skipulagsstofnun gerir nokkrar athugasemdir við fyrirhugaða háhýsabyggð á Oddeyrinni á Akureyri
Lesa meira

Lúxushótel rís á Grenivík

Lesa meira

Fækkar í einangrun á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Sýning á Glerártorgi, gjafir til félagasamtaka og bók um sögu félagsins

Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni 90 ára
Lesa meira

Leghálsskimanir á Akureyri frestast líklega fram til áramóta

Unnið er að því að flytja leghálsskimanir á Heilsugæslustöðina á Akureyri.
Lesa meira

„Grátur og gnístan tanna hjálpar mér ekkert“

Lífshlaup Bjarna Hafþórs Helgasonar er fyrir löngu orðið merkilegt enda hefur hann yljað landsmönnum í gegnum tíðina með hnyttni sinni, húmor og æðruleysi á hverjum þeim vettvangi sem hann gefur lagt fyrir sig. Hann hefur marga fjöruna sopið en fyrir um tveimur árum síðan greindist hann með Parkinsons-sjúkdóminn. Því verðuga verkefni hefur hann mætt eins og honum einum er lagið með jákvæðni og æðruleysi, Blaðamaður Vikublaðsins ræddi við hann um áskoranir og sigra á lífsleiðinni.
Lesa meira

Óskað er eftir tilnefningum á jólatré Húsavíkur

Líkt og í fyrra óskar umhverfisstjóri Norðurþings eftir tilnefningum frá eigendum grenitrjáa á Húsavík sem vilja, eða þurfa að losna við sitt tré. Valið verður úr tilnefndum trjám og um þau kosið hvaða tré fái að vera jólatré Húsavíkur þessi jól.
Lesa meira

116 í einangrun á Norðurlandi eystra og sex inniliggjandi á SAk

Fimm smit greindust um helgina, fjögur á Akureyri, eitt á Dalvík.
Lesa meira

Barn á leikskólanum Pálmholti á Akureyri með Covid-19

40 börn af tveimur deildum og 10 starfsmenn í Pálmholti þurfa að fara í sóttkví.
Lesa meira

Annasöm helgi hjá Slökkviliði Akureyrar

Lesa meira