Fréttir

Smit í Síðuskóla

Starfsmaður í frístund í Síðuskóla á Akureyri hefur greinst með Covid-19.
Lesa meira

Smitum fjölgar á ný á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Smit hjá Þór/KA

Lesa meira

Fjölga strætóferðum á Akureyri og stytta ferðatímann

Lesa meira

Um mannleg samskipti

Lesa meira

Akureyri-höfuðborg skýrslugerða

Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira

Smitum fækkar á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Norðlendingur vikunnar: Saga Geirdal Jónsdóttir

Saga Geirdal Jónsdóttir leikkona hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli. Á löngum starfsferli hefur hún nánast eingöngu starfað við leiklist á einn eða annan hátt.Hún hóf störf hjá Leikfélagi Akureyrar árið 1964 og var í hópi fyrstu fastráðnu leikara LA árið 1973. Nokkrum árum síðar fór hún til starfa hjá öðrum leikhúsum sunnan heiða. Hún hefur komið við sögu hjá flestum miðlum sem sinna leiklist. Hún á að baki tugi hlutverka hjá LA, LR, Þjóðleikhúsinu, sjónvarpi, útvarpi og í kvikmyndum. Meðal hlutverka sem hún hefur leikið má nefna kvenhlutverkin í BarPari í Borgarleikhúsinu, Dans á rósum í Þjóðleikhúsinu og Gógó í kvikmyndinni Djöflaeyjunni. Saga er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum...
Lesa meira

30 brautskráðust frá HA

Alls brautskráðust 30 nemendur frá Háskólanum á Akureyri þann 15. október sl. Brautskráning frá HA fer almennt fram í júní á ári hverju en þess utan stendur stúdentum til boða að brautskrást í febrúar eða október án hátíðar.
Lesa meira

Heiður að snúa aftur í landsliðið

Þar sem mestallt íþróttalíf liggur niðri vegna samkomutakmarkana dustum við rykið af dálknum Íþróttamaður vikunnar og nú er það Oddur Gretarsson handboltamaður sem situr fyrir svörum. Hann var nýlega valinn í landsliðið á nýjan leik en hann spilaði síðast með liðinu á EM í Serbíu árið 2012. Oddur spilar með HBW Balingen-Weilstettan í Þýskalandi en lék með Akureyri Handboltafélagi um árabil áður en hann hélt út í atvinnumennskuna. Oddur er Íþróttamaður vikunnar og svarar hér nokkrum..
Lesa meira