Fréttir

Óli sækist eftir oddvitasæti VG

Óli Hall­dórs­son, sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi í Norð­ur­þingi, lýsti því yfir í gærkvöld að hann muni sækjast eftir odd­vita­sæt­inu á fram­boðs­lista Vinstri grænna í Norð­aust­ur­kjör­dæmi fyrir næstu alþing­is­kosn­ing­ar. Óli er nú í leyfi frá sveitarstjórnarstörfum út næsta ár.
Lesa meira

Ingibjörg Isaksen stefnir á þing

Sækist eftir fyrsta sæti Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi
Lesa meira

115 í einangrun á Norðurlandi eystra

Stór hluti þeirra sem greind­ust í gær búa á Norður­landi
Lesa meira

Skammtímavistun fyrir fatlaða á Akureyri lokað vegna smits

Lesa meira

Tafla við Parkinson

Mig langar að nota tækifærið og opna umræðu um Parkinsonsjúkdóminn.
Lesa meira

Breytingar samþykktar á tjaldssvæðisreitnum

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt breytingar á aðal skipulagi fyrir svokallaðan Tjaldsvæðisreit
Lesa meira

Skortur á millifyrirsögnum

Lesa meira

Akureyrarbær leitar að fólki í bakvarðarsveit

Lesa meira

Fjórir inniliggjandi og SAk á hættustig

Lesa meira

Sérfræðiálit bónda

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.
Lesa meira