„Grátur og gnístan tanna hjálpar mér ekkert“

„Ég viðheld sterkri von um að lækning finnist við Parkinson innan fárra ára eða lyf sem bæta svo mik…
„Ég viðheld sterkri von um að lækning finnist við Parkinson innan fárra ára eða lyf sem bæta svo mikið stöðuna að það sé tiltölulega lítið vandamál að vera með þennan hrörnunarsjúkdóm,“ segir Bjarni Hafþór og lætur engan billbug á sér finna.

Lífshlaup Bjarna Hafþórs Helgasonar er fyrir löngu orðið merkilegt enda hefur hann yljað landsmönnum í gegnum tíðina með hnyttni sinni, húmor og æðruleysi á hverjum þeim vettvangi sem hann gefur lagt fyrir sig. Hann hefur marga fjöruna sopið en fyrir um tveimur árum síðan greindist hann með Parkinsons-sjúkdóminn. Því verðuga verkefni hefur hann mætt eins og honum einum er lagið með jákvæðni og æðruleysi, Blaðamaður Vikublaðsins ræddi við hann um áskoranir og sigra á lífsleiðinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast