Fréttir

Skipuleggja mótmæli á Ráhústorgi

Á morgun, laugardaginn 23. apríl verður blásið til mótmæla á Ráðhústorginu á Akureyri

Lesa meira

Nýja lyftan í Hlíðarfjalli fær nafnið Fjallkonan

Í tilefni tímamótanna og nýja nafnsins verður frítt í Hlíðarfjall kl. 13 – 16 á morgun laugardag

Lesa meira

Gefa út hlaðvarpsþætti í tilefni að 20 ára afmæli Aflsins

Í tilefni af 20 ára afmæli Aflsins – samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi hafa verið gerðir potcast þættir þar sem farið er yfir sögu samtakanna og rætt við fólk sem hefur komið að starfi samtakanna með ýmsum hætti

Lesa meira

Draumur eldri borgara á Akureyri drepinn með eins atkvæðis mun

Forsaga málsins er að ég kona á níræðisaldri, búsett syðst í Hagahverfi ásamt mínum maka, komumst að þeirri niðurstöðu, að við myndum einangrast hér er færi að halla undan fæti, svo leit var hafin að húsnæði, nær þjónustu og fólki á okkar aldri.

Lesa meira

Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar

Á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta eru veittar ýmsar viðurkenningar og tilkynnt um hver verði næsti bæjarlistamaður Akureyrar en að þessu sinni hlýtur Kristján Edelstein tónlistarmaður þann heiður.

Lesa meira

Ætlum okkur að slá út gott lið Hauka

Höldum áfram að taka hús á handboltaþjálfurum bæjarins en nú dregur til úrslita  eins og fram kom í  gær  í spjalli við Stevce Alusevski þjálfara Þórs.  Það er Jónatan Magnússon þjálfari KA sem svarar í dag nokkrum spurningum okkar en lið hans byrjar i dag keppni i 8 liða úrslitum  um Íslandsmeistaratitilinn þegar  það mætir Haukum  á Ásvöllum í Hafnarfirði. 

Við lokum svo þessum handboltaþríleik á fimmtudag i næstu viku þegar Andri Snær  Stefánsson þjálfari  mfl KA/Þór verður fyrir svörum.

 

Lesa meira

Skrifuðu undir styrktarsamning til tveggja ára

Samningurinn er til tveggja ára og með honum styrkir Eyjafjarðarsveit Skógræktarfélag Eyfirðinga um tvær milljónir króna hvort árið

Lesa meira

Framboðslisti Flokks fólksins

Lesa meira

Samþykktu uppfærða mannréttinda stefnu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl síðast liðinn endurskoðaða mannréttindastefnu bæjarins.

Lesa meira

Verðum að leggja okkur alla fram ef við ætlum okkur að sigra

Þegar handknattleiksdeild Þórs tilkynnti um ráðningu á Makedóníumanninum Stevce Alusevski sem þjálfara mfl. liðs félagsins í handbolta lyftu mjög margir brúnum því maðurinn er mjög vel þekktur í handboltaheiminum og þjóðargersemi nánast í sínu heimalandi.  Maðurinn er afar sigursæll og það er hreinlega allt of langt mál að telja upp alla hans titla og vegtyllur.  Það að hann færi að þjálfa  lið í næst efstu deild á Íslandi þótti með ólíkindum.

Nú þegar hefur hann  komið Þórsliðinu i 4 liða úrslit um sæti í efstu deild.   Keppnin hefst í dag með leik gegn Fjölni í Grafarvogi, því var ekki úr vegi að taka Alusevski tali og forvitnast um hann og hvernig honum líki lífið á Akureyri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira