Skipuleggja mótmæli á Ráhústorgi
Á morgun, laugardaginn 23. apríl verður blásið til mótmæla á Ráðhústorginu á Akureyri
Á morgun, laugardaginn 23. apríl verður blásið til mótmæla á Ráðhústorginu á Akureyri
Í tilefni tímamótanna og nýja nafnsins verður frítt í Hlíðarfjall kl. 13 – 16 á morgun laugardag
Í tilefni af 20 ára afmæli Aflsins – samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi hafa verið gerðir potcast þættir þar sem farið er yfir sögu samtakanna og rætt við fólk sem hefur komið að starfi samtakanna með ýmsum hætti
Á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta eru veittar ýmsar viðurkenningar og tilkynnt um hver verði næsti bæjarlistamaður Akureyrar en að þessu sinni hlýtur Kristján Edelstein tónlistarmaður þann heiður.
Höldum áfram að taka hús á handboltaþjálfurum bæjarins en nú dregur til úrslita eins og fram kom í gær í spjalli við Stevce Alusevski þjálfara Þórs. Það er Jónatan Magnússon þjálfari KA sem svarar í dag nokkrum spurningum okkar en lið hans byrjar i dag keppni i 8 liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn þegar það mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Við lokum svo þessum handboltaþríleik á fimmtudag i næstu viku þegar Andri Snær Stefánsson þjálfari mfl KA/Þór verður fyrir svörum.
Samningurinn er til tveggja ára og með honum styrkir Eyjafjarðarsveit Skógræktarfélag Eyfirðinga um tvær milljónir króna hvort árið
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl síðast liðinn endurskoðaða mannréttindastefnu bæjarins.
Þegar handknattleiksdeild Þórs tilkynnti um ráðningu á Makedóníumanninum Stevce Alusevski sem þjálfara mfl. liðs félagsins í handbolta lyftu mjög margir brúnum því maðurinn er mjög vel þekktur í handboltaheiminum og þjóðargersemi nánast í sínu heimalandi. Maðurinn er afar sigursæll og það er hreinlega allt of langt mál að telja upp alla hans titla og vegtyllur. Það að hann færi að þjálfa lið í næst efstu deild á Íslandi þótti með ólíkindum.
Nú þegar hefur hann komið Þórsliðinu i 4 liða úrslit um sæti í efstu deild. Keppnin hefst í dag með leik gegn Fjölni í Grafarvogi, því var ekki úr vegi að taka Alusevski tali og forvitnast um hann og hvernig honum líki lífið á Akureyri.