Fréttir

Upplýsingar lagðar fram um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3

Línuleiðin er innan fimm sveitarfélaga, Akureyrarbæjar, Hörgársveitar, Akrahrepps, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnavatnshrepps.

Lesa meira

Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistarar í Íshokky 2022-23

SA vann SR í fjórða leik liðanna í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Reykjavík nú rétt í þessu.

Leiknum lauk með sigri SA 9-1 en til að hampa titlinum þurfti að vinna þrjá leiki og SA afgreiddi það örugglega 3-1.

Mörk SA í kvöld skoruðu:.

Hafþór Sigrúnarson

Heiðar Kristveigarson

Róbert Hafberg 2

Derric Gulay 2

Unnar Rúnarsson

Ormur Jónsson

Matthías Stefánsson

Mark SR skoraði

Pétur Maack

Lesa meira

Er ekki tími til kominn að tengja?

Í dag hófust framkvæmdir við lokaáfanga stækkunnar Þekkingarnets  Þingeyinga þegar gröfur byrjuðu að grafa fyrir tengibyggingu sem verður úr glereiningum

Lesa meira

Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl

Undanfarnar vikur hafa verið aðlögunartími þar sem fólki hefur gefist kostur á að kynna sér fyrirkomulagið og tileinka sér notkun smáforrita

Lesa meira

Málþing um listnám á háskólastigi á Akureyri

Ávörp flytja Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands og Anna Richards, gjörningalistakona.

Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Borgarhólsskóla

Tíu nemendur sjöunda bekkjar öttu kappi í upplestri en keppnin fór fram í Sal skólans

Lesa meira

Benóný Valur leiðir lista Samfylkingar í Norðurþingi

S - listi Samfylkingarinnar og annars félaghyggjufólks var samþykktur fyrr í kvöld vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í Norðurþingi.

Lesa meira

Markið sett hátt á Barnamenningarhátíð

Allur aprílmánuður verður helgaður Barnamenningarhátíð á Akureyri sem nú er haldin í fimmta sinn

Lesa meira

„Sýna gróskuna og tækifærin sem svo sannarlega eru til staðar hér á Norðurlandi“

Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt stendur fyrir fjárfestahátíð á Siglufirði 31. mars næstkomandi þar sem fjárfestum og frumkvöðlum verður boðið upp á ógleymanlegan dag. Á hátíðinni kynna frumkvöðlar af Norðurlandi verkefni sín sem snerta orkuskipti, hringrásarhagkerfið eða fullnýtingu auðlinda í takt við áherslur Norðanáttar; matur, orka, vatn.

Lesa meira

Listi Vinstri gænna á Akureyri samþykktur

Framboðslisti Vinstri grænna á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí, var samþykktur á félagsfundi í bænum síðdegis í dag.

Lesa meira