Niceair fellir niður öll flug til Bretlands í júní
Öllum farþegum verður boðin endurgreiðsla, og þeim sem vilja hjálpað að komast á áfangastað erlendis eða heim aftur.
Öllum farþegum verður boðin endurgreiðsla, og þeim sem vilja hjálpað að komast á áfangastað erlendis eða heim aftur.
Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardag
Sjómenn verið samningslausir í hátt á þriðja ár og enginn fundur fyrr en í haust
Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi nú þróað staðbundna leiðarvísa til þess að bæta gestamóttöku. Leiðarvísarnir fara í loftið í þann mund er skemmtiferðaskipin hefja komur sínar til Íslands á ný.
Hafnasamlagið stendur fyrir útgáfu á leiðavísi fyrir ferðafólk um Hrísey og Grímsey, eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.
Gáfu bekk til minningar um Ólaf Búa Gunnlaugsson
erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.
Eiginlega allir landsmenn hafa á einhverjum timapunkti farið i JMJ á Akureyri fest þar kaup á fatnaði og fengið eina góða sögu eða tvær i kaupbæti.
Fyrsta kastið verður opið þar alla virka daga frá kl. 8-16 en í bígerð er að hafa einnig afgreiðslutíma um helgar þegar líður á sumarið.