Fréttir

„Jákvætt skref til að tryggja matvælaöryggi“

Spretthópur leggur til að ríkið veiti bændum um 2,5 milljarða stuðning

Lesa meira

Kurteisi kostar ekki neitt

Eiður Stefánsson skrifar

Lesa meira

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Umsóknir um námsvist við Háskólann á Akureyri á pari við árið áður

Ánægjulegt að margir hafi áhuga á námi í heilbrigðisvísindum

Lesa meira

Albertína tók við sem framkvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók  við stjórnartaumunum af Eyþóri Björnssyni sem senn tekur við starfi forstjóra Norðurorku

Lesa meira

Jarðtenging í Verksmiðjunni á laugardag

Myndlistarsýningin Jarðtenging / Grounded Currents opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 18. júní

Lesa meira

Heilmikil törn undanfarnar vikur

Hvert skipið á fætur öðru hefur verið í viðhaldi hjá Slippnum á Akureyri og fleiri væntanleg á næstunni

Lesa meira

Pottar með hreinu og köldu Atlantshafi ryðja sér til rúms

Á heimasíðu Samherja segir frá vinsældum ískaldra potta um borð í skipum félagsins en  það kemur  alltaf betur og betur fram hve  köld böð eru heilsusamleg fólki.

Lesa meira

17. júní hátíðarhöldin á Akureyri

Hátíðarhöldin á Akureyri hefjast með því að blómabíllinn keyrir um hverfi dagsins frá kl. 11 árdegis.

Lesa meira

Söngur, gítarspil og sitthvað fleira á Sólstöðuhátíð í Grímsey

Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn

Lesa meira