Fréttir

Króksstaðareið í blíðskaparveðri

Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var  endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.

Lesa meira

„Við eigum að vera stolt af okkar íþróttastarfi og eigum að viðhalda og reka þau mannvirki sem við eigum í dag með sóma“

Framkvæmdastjóri Völsungs segir viðhald íþóttamannvirkja ábótavant

Lesa meira

Rannsóknadeild SAk hlaut hvatningarverðlaunin

Hvatningarverðlaun Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) eru veitt árlega þeirri starfseiningu eða hópi starfsmanna sem hafa á einhvern hátt haft þau áhrif á starfsemi sjúkrahússins að það gefi tilefni til jákvæðrar endurgjafar og eftirbreytni. Í þetta sinn hlutu allir starfsmenn sem starfa á rannsóknadeild sjúkrahússins hvatningarverðlaunin.

 

Lesa meira

Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl

Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, aðeins 8 áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Sýningin verður á Akureyri dagana 4. Og 5. Júní næstkomandi.  Það er Handbendi brúðuleikhús sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi viðProFit Arts í Tékklandi og Arctic Culture Lab í Grænlandi/Noregi.

Lesa meira

Þröstur sveitarstjóri, Gísli Gunnar oddviti

Lesa meira

Finnur Yngvi endurráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

„Mikilvæg tímamót í ferðaþjónustu á Norðurlandi“

Bráðabirgðaaðstaða sett upp á Akureyrarflugvelli til að mæta mikilli farþegaaukningu

Lesa meira

Snorri sveitarstjóri áfram í Hörgársveit

Lesa meira

Ásthildur Sturludóttir verður áfram bæjarstjóri á Akureyri

Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.

Lesa meira

Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar undirritaður í Lystigarðinum i dag

Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar  Akureyrar verður undirritaður i Lystigarðinum í dag  kl 15.00.  Eins og oft hefur framkomið eru það L-listinn, Sjálfstæðisflokkur,  og Miðflokkur  sem mynda meirirhluta  í bæjarstjórn en alls hafa  flokkarnir sex bæjarfulltrúa af ellefu.

Lesa meira